Sigurinn var hádramatískur en hann tryggði sér sigurinn með lokakasti sínu og var aðeins níu sentímetrum á undan næsta keppanda.
Helgi fagnaði sigrinum vel og innilega eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Sigurkast Helga byrjar eftir rúmar 3:41 klukkustundir.