Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Jakob Bjarnar skrifar 22. júlí 2013 09:56 Guðbjörg Gunnarsdóttir með Sigurwin heitinn. Mynd/Fésbókin Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. Málinu er slegið upp í norrænu pressunni en svo virðist sem íslensku landsliðsstúlkurnar hafi gert sér lítið fyrir, eftir tap gegn Svíum í gær, fjögur núll, og sturtað gullfiskinum Sigurwin niður um klósettið. Sigurwin var sérstakt lukkudýr liðsins á mótinu. Svo lítur út sem stúlkurnar hafi látið vonbrigði sín bitna á Sigurwin sem nú svamlar lífs eða liðinn í klóakkerfi Halmstadt í Svíþjóð. Stúlkurnar eru hins vegar á heimleið. Í Svíþjóð er það litið alvarlegum augum að enda líf gullfiska með þessum hætti og flokkast það sem dýraníð. Tengdar fréttir Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. Málinu er slegið upp í norrænu pressunni en svo virðist sem íslensku landsliðsstúlkurnar hafi gert sér lítið fyrir, eftir tap gegn Svíum í gær, fjögur núll, og sturtað gullfiskinum Sigurwin niður um klósettið. Sigurwin var sérstakt lukkudýr liðsins á mótinu. Svo lítur út sem stúlkurnar hafi látið vonbrigði sín bitna á Sigurwin sem nú svamlar lífs eða liðinn í klóakkerfi Halmstadt í Svíþjóð. Stúlkurnar eru hins vegar á heimleið. Í Svíþjóð er það litið alvarlegum augum að enda líf gullfiska með þessum hætti og flokkast það sem dýraníð.
Tengdar fréttir Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17
Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00
Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37
Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44
Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00