Heims- og Evrópumeistari á Kópavogsvellinum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 23:15 Aníta Hinriksdóttir fagnar sigri í Úkraínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Ísland á mikið af mjög efnilegu frjálsíþróttafólki og meðal 200 keppenda á mótinu eru sumir af okkar fremstu íþróttamönnum og allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem bæði hafa nýverið sett Íslandsmet, eru meðal keppenda. Aníta sem varð Evrópumeistari í 800m hlaupi í flokki U20 stuttu eftir að hafa orðið heimsmeistari í sömu grein í flokki U18 í Úkraínu mun hlaupa 400m á Kópavogsvellinum á morgun (laugardag) kl. 15:50. Hún mun hvíla 800 metrana fyrir NM U20 sem fram fer í Espoo í Finnalandi um næstu helgi. Keppt er í fjórum aldursflokkum hvors kyns: 15 ára, 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks sér um mótið, fyrir hönd Frjálsíþróttasambandsins. Allir sem að mótinu koma vinna í sjálfboðavinnu en um 50 manns starfa á mótinu, frá Breiðabliki og Fjölni. Keppni hefst kl. 10:00 á morgun með keppni í sleggjukasti þar sem Hilmar Jónsson mun gera atlögu að Íslandsmeti sínu með 5kg sleggju en það er 73,95 metrar. Á fyrri degi verða yfir 70 dagskrárliðir og gert ráð fyrir að keppni ljúki með 4x100m boðhlaupskeppni kl.17:20 sem er gjarnan afar spennandi . Allir okkar ungu íþróttamenn sem staðið hafa í eldlínunni í aldursflokkakeppni í útlöndum í sumar munu mæta til leiks. Þar á meðal þeir sem gerðu garðinn frægan á HM U18 í Úkraínu, EM 19 ára og yngri (U20) á Ítalíu og NM U23 í Finnlandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Ísland á mikið af mjög efnilegu frjálsíþróttafólki og meðal 200 keppenda á mótinu eru sumir af okkar fremstu íþróttamönnum og allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem bæði hafa nýverið sett Íslandsmet, eru meðal keppenda. Aníta sem varð Evrópumeistari í 800m hlaupi í flokki U20 stuttu eftir að hafa orðið heimsmeistari í sömu grein í flokki U18 í Úkraínu mun hlaupa 400m á Kópavogsvellinum á morgun (laugardag) kl. 15:50. Hún mun hvíla 800 metrana fyrir NM U20 sem fram fer í Espoo í Finnalandi um næstu helgi. Keppt er í fjórum aldursflokkum hvors kyns: 15 ára, 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks sér um mótið, fyrir hönd Frjálsíþróttasambandsins. Allir sem að mótinu koma vinna í sjálfboðavinnu en um 50 manns starfa á mótinu, frá Breiðabliki og Fjölni. Keppni hefst kl. 10:00 á morgun með keppni í sleggjukasti þar sem Hilmar Jónsson mun gera atlögu að Íslandsmeti sínu með 5kg sleggju en það er 73,95 metrar. Á fyrri degi verða yfir 70 dagskrárliðir og gert ráð fyrir að keppni ljúki með 4x100m boðhlaupskeppni kl.17:20 sem er gjarnan afar spennandi . Allir okkar ungu íþróttamenn sem staðið hafa í eldlínunni í aldursflokkakeppni í útlöndum í sumar munu mæta til leiks. Þar á meðal þeir sem gerðu garðinn frægan á HM U18 í Úkraínu, EM 19 ára og yngri (U20) á Ítalíu og NM U23 í Finnlandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum