Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2013 17:15 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira