Eiður: Ég vil spila alla leikina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. ágúst 2013 22:34 Eiður var mjög sprækur í kvöld. „Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. „Við hefðum átt að skora fleiri mörk miðað við færin sem við sköpuðum okkur. Það hefðu hæglega átt að vera þrjú, fjögur mörk. Þetta voru dauðafæri. „Ég held að þetta snúist um það þegar þú spilar gegn liði með gott skipulag að taka eins fáar snertingar á boltann og mögulegt er, sérstaklega á þeirra vallarhelmingi. Það tókst ágætlega á köflum í seinni hálfleik. „Við hreyfðum boltann hraðar og náðum að halda aðeins meira tempói í leiknum. Það var ágætt að við náðum að skora því Færeyjar, með fullri virðingu, er lið sem við eigum að vinna alla daga. Við erum þokkalega sáttir við sigur en hefðum átt að skora fleiri mörk,“ sagði Eiður en Ísland fékk svo sannarlega færin til að skora fleiri mörk. „Það var kæruleysisbragur yfir þessu. Eigum við ekki að segja það bara. Það er leiðinlegt að vera að setja eitthvað út á menn,“ sagði Eiður sem fékk það hlutskipti að koma inn af bekknum líkt og í síðustu leikjum sínum með landsliðinu. „Ég spái ekki mikið í því. Liðið var á góðri siglingu á meðan ég var frá vegna meiðsla. Það er tiltölulega stutt síðan ég kom inn í hópinn aftur og ég verð bara að reyna að sýna hvað ég get ennþá þegar ég fæ tækifæri til en það gefur augað leið að ég vil spila alla leikina. Íslenski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
„Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. „Við hefðum átt að skora fleiri mörk miðað við færin sem við sköpuðum okkur. Það hefðu hæglega átt að vera þrjú, fjögur mörk. Þetta voru dauðafæri. „Ég held að þetta snúist um það þegar þú spilar gegn liði með gott skipulag að taka eins fáar snertingar á boltann og mögulegt er, sérstaklega á þeirra vallarhelmingi. Það tókst ágætlega á köflum í seinni hálfleik. „Við hreyfðum boltann hraðar og náðum að halda aðeins meira tempói í leiknum. Það var ágætt að við náðum að skora því Færeyjar, með fullri virðingu, er lið sem við eigum að vinna alla daga. Við erum þokkalega sáttir við sigur en hefðum átt að skora fleiri mörk,“ sagði Eiður en Ísland fékk svo sannarlega færin til að skora fleiri mörk. „Það var kæruleysisbragur yfir þessu. Eigum við ekki að segja það bara. Það er leiðinlegt að vera að setja eitthvað út á menn,“ sagði Eiður sem fékk það hlutskipti að koma inn af bekknum líkt og í síðustu leikjum sínum með landsliðinu. „Ég spái ekki mikið í því. Liðið var á góðri siglingu á meðan ég var frá vegna meiðsla. Það er tiltölulega stutt síðan ég kom inn í hópinn aftur og ég verð bara að reyna að sýna hvað ég get ennþá þegar ég fæ tækifæri til en það gefur augað leið að ég vil spila alla leikina.
Íslenski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira