Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Stefán Árni Pálsson skrifar 13. ágúst 2013 10:15 Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira
Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira