Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Stefán Árni Pálsson skrifar 13. ágúst 2013 10:15 Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira