Hafþór Júlíus Björnsson var efstur í sínum riðli í keppninni Sterkasti maður heims sem nú fer fram í Kína og er því kominn í tíu manna úrslit.
Hafþór vann einnig greinina „aðalsteinar“ þar sem þrjátíu keppendur reyndu með sér og hlaut fyrir það titilinn „Konungur steinanna“. Keppnin hófst á laugardag en úrslit fara fram næst komandi föstudag og laugardag þar sem keppt verður í þremur greinum hvorn dag.
Hafþór í úrslit í "Sterkasti maður heims“

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

