Usain Bolt íhugaði að hætta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2013 15:45 Usian Bolt. Nordicphotos/Getty Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupi segir í ævisögu sinni frá augnabliki árið 2006 sem fékk hann til að íhuga framtíð sína. Bolt þurfti þá að hætta keppni í 4x400 metra hlaupi á heimavelli í Kingston vegna meiðsla. Brot úr bókinni er birt í The Times og þar lýsir hann viðbrögðum fólks í stúkunni þegar hann dró sig í hlé. „Ég svipaðist um eftir þjálfaranum mínum á meðal fólksins í stúkunni. Eftir því sem ég færðist nær heyrði ég baul, svo annað og svo fleiri,“ segir Bolt. „Hávaðinn magnaðist með hverju skrefi mínu í átt að stúkunni. Fólk fullyrti að ég hefði aðeins hætt af því ég átti ekki möguleika á sigri. Þeir bauluðu á mig fyrir að haltra útaf,“ segir Jamaíkamaðurinn sem var ekki skemmt. „Hvað í ósköpunum er þetta? hugsaði ég. Mér leið illa, afar illa. Hvaðan kom þetta? Heimur minn hrundi og ég trúði ekki mínum eigin eyrum.“ Bolt, sem þá var 19 ára, segir að gagnrýni landsmanna hans hafi fengið sig til að fara í sjálfskoðun. „Er þetta að ganga? Ætti ég að halda áfram? Allt sem ég geri og þrátt fyrir hve hart ég legg að mér þá gæti verið að þetta sé ekki fyrir mig.“ Bolt ákvað þó að halda ótrauður áfram og sér ekki eftir því í dag. Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupi segir í ævisögu sinni frá augnabliki árið 2006 sem fékk hann til að íhuga framtíð sína. Bolt þurfti þá að hætta keppni í 4x400 metra hlaupi á heimavelli í Kingston vegna meiðsla. Brot úr bókinni er birt í The Times og þar lýsir hann viðbrögðum fólks í stúkunni þegar hann dró sig í hlé. „Ég svipaðist um eftir þjálfaranum mínum á meðal fólksins í stúkunni. Eftir því sem ég færðist nær heyrði ég baul, svo annað og svo fleiri,“ segir Bolt. „Hávaðinn magnaðist með hverju skrefi mínu í átt að stúkunni. Fólk fullyrti að ég hefði aðeins hætt af því ég átti ekki möguleika á sigri. Þeir bauluðu á mig fyrir að haltra útaf,“ segir Jamaíkamaðurinn sem var ekki skemmt. „Hvað í ósköpunum er þetta? hugsaði ég. Mér leið illa, afar illa. Hvaðan kom þetta? Heimur minn hrundi og ég trúði ekki mínum eigin eyrum.“ Bolt, sem þá var 19 ára, segir að gagnrýni landsmanna hans hafi fengið sig til að fara í sjálfskoðun. „Er þetta að ganga? Ætti ég að halda áfram? Allt sem ég geri og þrátt fyrir hve hart ég legg að mér þá gæti verið að þetta sé ekki fyrir mig.“ Bolt ákvað þó að halda ótrauður áfram og sér ekki eftir því í dag.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum