Hildur Karen Jóhannsdóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púkastelpa keppninnar.
Meðfylgjandi má sjá myndir af fegurðardrottningunum og gestunum á Broadway.







