Úrslit kvöldsins í Fyrirtækjabikarnum 13. september 2013 22:16 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. mynd/daníel Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fínan sigur á Fjölnismönnum þar sem Nemanja Sovic var illviðráðanlegur. Fyrsti sigur Þórs í þrem leikjum en Fjölnir hefur ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Þór Þ. 79-93 (18-22, 17-23, 25-24, 19-24)Fjölnir: Andri Þór Skúlason 14/6 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/11 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11, Daron Lee Sims 10/9 fráköst, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 8, Elvar Sigurðsson 6, Haukur Sverrisson 5, Leifur Arason 2/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 1, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Þór Þ.: Nemanja Sovic 31/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 22/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/9 fráköst/5 varin skot, Emil Karel Einarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 4, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Hvergerðingar réði lítið við Ísfirðinginn Jason Smith í kvöld. KFÍ með tvo sigra í þrem leikjum en Hamar hefur tapað öll þrem leikjum sínum.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-KFÍ 71-98 (14-30, 24-27, 23-25, 10-16)Hamar: Bragi Bjarnason 24, Danero Thomas 21/11 fráköst, Ingvi Guðmundsson 8/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 6/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5/10 stoðsendingar, Sigurbjörn Jónasson 5/7 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.KFÍ: Jason Smith 34/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ágúst Angantýsson 25/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/10 fráköst, Pavle Veljkovic 7, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Björgvin Snævar Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 2/4 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0. ÍR mátti hafa mikið fyrir því að leggja Blika en það tókst að lokum. Fyrsti sigur ÍR í þrem leikjum en Blikar hafa ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-ÍR 70-76 (13-21, 15-24, 26-20, 16-11)Breiðablik: Þórir Sigvaldason 15/9 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 12, Pálmi Geir Jónsson 12, Egill Vignisson 9/6 fráköst, Ásgeir Nikulásson 8/4 fráköst, Haukur Þór Sigurðsson 8, Sigurður Vignir Guðmundsson 6, Brynjar Karl Ævarsson 0, Snorri Vignisson 0, Breki Gylfason 0.ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/11 fráköst/6 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 11/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 9/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. KR-stúlkur unnu auðveldan sigur á Fjölni þar sem Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum. KR með einn sigur og eitt tap í riðlinum þar sem Haukar og Njarðvík eru á toppnum með tvo sigra.Fjölnir-KR 56-86 (13-22, 17-13, 15-25, 11-26)Fjölnir: Mone Laretta Peoples 22/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/12 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erla Sif Kristinsdóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/7 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 29/14 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 14/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Salvör Ísberg 0/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. Dominos-deild karla Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fínan sigur á Fjölnismönnum þar sem Nemanja Sovic var illviðráðanlegur. Fyrsti sigur Þórs í þrem leikjum en Fjölnir hefur ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Þór Þ. 79-93 (18-22, 17-23, 25-24, 19-24)Fjölnir: Andri Þór Skúlason 14/6 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/11 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11, Daron Lee Sims 10/9 fráköst, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 8, Elvar Sigurðsson 6, Haukur Sverrisson 5, Leifur Arason 2/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 1, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Þór Þ.: Nemanja Sovic 31/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 22/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/9 fráköst/5 varin skot, Emil Karel Einarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 4, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Hvergerðingar réði lítið við Ísfirðinginn Jason Smith í kvöld. KFÍ með tvo sigra í þrem leikjum en Hamar hefur tapað öll þrem leikjum sínum.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-KFÍ 71-98 (14-30, 24-27, 23-25, 10-16)Hamar: Bragi Bjarnason 24, Danero Thomas 21/11 fráköst, Ingvi Guðmundsson 8/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 6/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5/10 stoðsendingar, Sigurbjörn Jónasson 5/7 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.KFÍ: Jason Smith 34/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ágúst Angantýsson 25/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/10 fráköst, Pavle Veljkovic 7, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Björgvin Snævar Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 2/4 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0. ÍR mátti hafa mikið fyrir því að leggja Blika en það tókst að lokum. Fyrsti sigur ÍR í þrem leikjum en Blikar hafa ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-ÍR 70-76 (13-21, 15-24, 26-20, 16-11)Breiðablik: Þórir Sigvaldason 15/9 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 12, Pálmi Geir Jónsson 12, Egill Vignisson 9/6 fráköst, Ásgeir Nikulásson 8/4 fráköst, Haukur Þór Sigurðsson 8, Sigurður Vignir Guðmundsson 6, Brynjar Karl Ævarsson 0, Snorri Vignisson 0, Breki Gylfason 0.ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/11 fráköst/6 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 11/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 9/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. KR-stúlkur unnu auðveldan sigur á Fjölni þar sem Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum. KR með einn sigur og eitt tap í riðlinum þar sem Haukar og Njarðvík eru á toppnum með tvo sigra.Fjölnir-KR 56-86 (13-22, 17-13, 15-25, 11-26)Fjölnir: Mone Laretta Peoples 22/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/12 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erla Sif Kristinsdóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/7 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 29/14 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 14/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Salvör Ísberg 0/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira