Pálína fór illa með sína gömlu félaga 11. september 2013 21:45 Pálína Gunnlaugsdóttir. Tveir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík og Valur unnu þá fína sigra. Grindavík skellti nágrönnum sínum í Keflavík þar sem fyrrum stjarna Keflavíkurliðsins, Pálína Gunnlaugsdóttir, var sínum gömlu félögum mjög erfið. Valur lenti svo í litlum vandræðum með lið Stjörnunnar sem skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Valur er á toppi riðilsins með þrjá sigra eftir þrjá leiki. Grindavík er búið að vinna báða sína leiki.Fyrirtækjabikar konur, A-riðillGrindavík-Keflavík 82-76 (21-20, 14-15, 15-17, 32-24) Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 32/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 15/7 fráköst, Lauren Oosdyke 10/7 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/7 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0. Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 22/8 fráköst, Porsche Landry 13/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ólöf Rún Guðsveinsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson Áhorfendur: 145Valur-Stjarnan 86-42 (23-21, 25-5, 19-7, 19-9) Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/4 fráköst, Rut Konráðsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jaleesa Butler 8/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/9 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, María Björnsdóttir 5/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 4/12 fráköst, Elsa Rún Karlsdóttir 2/4 varin skot. Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14/6 fráköst, Andrea Ösp Pálsdóttir 12/5 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 5/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2/8 fráköst, Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir 1, Gabríella Hauksdóttir 0, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík og Valur unnu þá fína sigra. Grindavík skellti nágrönnum sínum í Keflavík þar sem fyrrum stjarna Keflavíkurliðsins, Pálína Gunnlaugsdóttir, var sínum gömlu félögum mjög erfið. Valur lenti svo í litlum vandræðum með lið Stjörnunnar sem skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Valur er á toppi riðilsins með þrjá sigra eftir þrjá leiki. Grindavík er búið að vinna báða sína leiki.Fyrirtækjabikar konur, A-riðillGrindavík-Keflavík 82-76 (21-20, 14-15, 15-17, 32-24) Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 32/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 15/7 fráköst, Lauren Oosdyke 10/7 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/7 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0. Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 22/8 fráköst, Porsche Landry 13/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ólöf Rún Guðsveinsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson Áhorfendur: 145Valur-Stjarnan 86-42 (23-21, 25-5, 19-7, 19-9) Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/4 fráköst, Rut Konráðsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jaleesa Butler 8/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/9 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, María Björnsdóttir 5/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 4/12 fráköst, Elsa Rún Karlsdóttir 2/4 varin skot. Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14/6 fráköst, Andrea Ösp Pálsdóttir 12/5 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 5/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2/8 fráköst, Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir 1, Gabríella Hauksdóttir 0, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Sjá meira