Nýtt upplag og góðir dómar 10. október 2013 07:00 Amiina hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum. The Lighthouse Project er gefin út af amiinu í samvinnu við Smekkleysu á Íslandi og Sound of a Handshake/morr music sem annast dreifingu erlendis. Plötunni hefur verið mjög vel tekið og þykja til að mynda umbúðir geisladisksins afar glæsilegar en hann er í bókarformi, ríkulega myndskreyttur myndum úr tónleikaferð amiinu 2009 þar sem þær sungu í vitum, víðsvegar um landið. The Lighthouse Project hefur fengið lofsamlega dóma en nokkur brot úr dómum erlendra fjölmiðla má finna hér að neðan „The Lighthouse Project is an incredible escape from your surroundings, and beyond that, it’s the most magically subtle, sweet, and seductive collection of compositions we’ve heard for a long time.“ - The Line of Best Fit : 8/10„But it's on The Lighthouse Project that you feel the conceptual idea and the aural reality have come together in a way that makes this album a particularly special one. The sparsity of sound, decorated with warm chimes and the diverting dalliances of a dreamy saw, take you to the pastoral splendour of a magical faraway place as you listen to these recordings, ...“ - The Quietus„The Lighthouse Project is sonically as humble as it is vulnerable, and that is all part of the attraction.“ - Drowned in Sound : 7/10„While The Lighthouse Project might not be up to the quality and beauty of their 2007 debut, Kurr (a classic of whatever genre it is), this mini-album nonetheless shows distinction and class.“ - The Irish Times : 4/5„The Lighthouse Project is a delightfully quirky album that reminds you of how you first fell in love with their distinctive post-rock enchantments. Though most of us can only hope to see amiina play in such an unusual setting, listening to The Lighthouse Project brings you a little bit closer to sharing an intimate space with their delicate sound.“ – Killer Ponytail „...if you are in dire need of escapism from your hectic, hectic life but can’t afford a holiday then I have a solution for you. Simply buy this EP, sit down and let the world turn without you for 21 stress-free, unburdened, wonderful minutes.“ - 7Bit ArcadeThe Independent : 4/5Amiina spilar á Iceland Airwaves í ár, laugardaginn 2. nóvember í Gamla bíói. Áður en að því kemur spilar hljómsveitin í Frakklandi á kvikmyndatónleikum í samvinnu við Yann Tiersen. Sveitin hefur nýlokið við að semja tónlist við eina af hinum klassísku kvikmyndum um Fantômas sem fagna 100 ára afmæli sínu um þessar mundir (https://chatelet-theatre.com/2013-2014/fantomas-fr). Aamiina kom einnig að gerð plötu Julianna Barwick, Nepenthe, þar sem Alex Somers stjórnaði upptökum en amiina lagði til strengi á plötunni, sem hefur fengið lofsamlega dóma.https://pitchfork.com/reviews/albums/18408-julianna-barwick-nepenthe/https://thelineofbestit.com/reviews/albums/julianna-barwick-nepenthe-134427 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum. The Lighthouse Project er gefin út af amiinu í samvinnu við Smekkleysu á Íslandi og Sound of a Handshake/morr music sem annast dreifingu erlendis. Plötunni hefur verið mjög vel tekið og þykja til að mynda umbúðir geisladisksins afar glæsilegar en hann er í bókarformi, ríkulega myndskreyttur myndum úr tónleikaferð amiinu 2009 þar sem þær sungu í vitum, víðsvegar um landið. The Lighthouse Project hefur fengið lofsamlega dóma en nokkur brot úr dómum erlendra fjölmiðla má finna hér að neðan „The Lighthouse Project is an incredible escape from your surroundings, and beyond that, it’s the most magically subtle, sweet, and seductive collection of compositions we’ve heard for a long time.“ - The Line of Best Fit : 8/10„But it's on The Lighthouse Project that you feel the conceptual idea and the aural reality have come together in a way that makes this album a particularly special one. The sparsity of sound, decorated with warm chimes and the diverting dalliances of a dreamy saw, take you to the pastoral splendour of a magical faraway place as you listen to these recordings, ...“ - The Quietus„The Lighthouse Project is sonically as humble as it is vulnerable, and that is all part of the attraction.“ - Drowned in Sound : 7/10„While The Lighthouse Project might not be up to the quality and beauty of their 2007 debut, Kurr (a classic of whatever genre it is), this mini-album nonetheless shows distinction and class.“ - The Irish Times : 4/5„The Lighthouse Project is a delightfully quirky album that reminds you of how you first fell in love with their distinctive post-rock enchantments. Though most of us can only hope to see amiina play in such an unusual setting, listening to The Lighthouse Project brings you a little bit closer to sharing an intimate space with their delicate sound.“ – Killer Ponytail „...if you are in dire need of escapism from your hectic, hectic life but can’t afford a holiday then I have a solution for you. Simply buy this EP, sit down and let the world turn without you for 21 stress-free, unburdened, wonderful minutes.“ - 7Bit ArcadeThe Independent : 4/5Amiina spilar á Iceland Airwaves í ár, laugardaginn 2. nóvember í Gamla bíói. Áður en að því kemur spilar hljómsveitin í Frakklandi á kvikmyndatónleikum í samvinnu við Yann Tiersen. Sveitin hefur nýlokið við að semja tónlist við eina af hinum klassísku kvikmyndum um Fantômas sem fagna 100 ára afmæli sínu um þessar mundir (https://chatelet-theatre.com/2013-2014/fantomas-fr). Aamiina kom einnig að gerð plötu Julianna Barwick, Nepenthe, þar sem Alex Somers stjórnaði upptökum en amiina lagði til strengi á plötunni, sem hefur fengið lofsamlega dóma.https://pitchfork.com/reviews/albums/18408-julianna-barwick-nepenthe/https://thelineofbestit.com/reviews/albums/julianna-barwick-nepenthe-134427
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira