Bandaríkin með fimm vinninga forystu í Forsetabikarnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 10:30 Tiger Woods hefur unnið alla leiki sína með Matt Kuchar þessa helgina MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira