Hvaðan kom hetja Keflvíkinga í gær? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2013 19:15 Gunnar Ólafsson, tvítugur körfuboltamaður uppalinn í Fjölni, sló heldur betur í gegn í gær þegar hann tryggði Keflavík 88-85 sigur á Njarðvík í frábærum Reykjanesbæjarslag í Domnios-deild karla í körfubolta. Þeir eru örugglega fleiri en færri sem eru að velta því fyrir sér hvaðan þessi strákur kom en hann er á sínu fyrsta ári með Keflavík. Falur Harðarson, formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, þekkir strák talsvert betur en aðrir Keflvíkingar. „Ég er búinn að þekkja Gunnar síðan að hann fæddist því systir mín á hann," segir Falur í samtali við Vísi. Gunnar spilar líka í treyju númer fjögur eins og Falur og setti niður þrist ala Falur 0,6 sekúndum fyrir leikslok í gær. Það er hægt að sjá körfuna með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Gunnar Ólafsson var með 5,1 stig og 1,6 fráköst að meðtali á 16,0 mínútum með Fjölni á síðasta tímabili og var þá aðeins í byrjunarliðinu í tveimur leikjum af 22. „Hann kom til mín til að fá ráð frá frænda sínum hvað hann átti að gera með sinn körfuboltaferil þegar Fjölnir féll úr úrvalsdeildinni. Það kemur kannski engum á óvart hvað ég ráðlagði honum að gera," segir Falur. Gunnar hefur verið í byrjunarliði Keflavíkurliðsins eftir að Magnús Þór Gunnarsson meiddist og er með 10,7 stig og 3,0 fráköst að meðaltali á 25,4 mínútum í leik. Falur segir að með komu nýja þjálfarans, Andy Johnston, hafi allir fengið sama tækifæri til að vinna sér inn hlutverk í Keflavíkurliðinu. „Það er bara það sem fæst með að fá nýjan þjálfara sem þekkir engan. Hann metur þig út frá því hvernig þú ert að leggja þig fram og hvað þú ert að gera," segir Falur. Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Gunnar Ólafsson, tvítugur körfuboltamaður uppalinn í Fjölni, sló heldur betur í gegn í gær þegar hann tryggði Keflavík 88-85 sigur á Njarðvík í frábærum Reykjanesbæjarslag í Domnios-deild karla í körfubolta. Þeir eru örugglega fleiri en færri sem eru að velta því fyrir sér hvaðan þessi strákur kom en hann er á sínu fyrsta ári með Keflavík. Falur Harðarson, formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, þekkir strák talsvert betur en aðrir Keflvíkingar. „Ég er búinn að þekkja Gunnar síðan að hann fæddist því systir mín á hann," segir Falur í samtali við Vísi. Gunnar spilar líka í treyju númer fjögur eins og Falur og setti niður þrist ala Falur 0,6 sekúndum fyrir leikslok í gær. Það er hægt að sjá körfuna með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Gunnar Ólafsson var með 5,1 stig og 1,6 fráköst að meðtali á 16,0 mínútum með Fjölni á síðasta tímabili og var þá aðeins í byrjunarliðinu í tveimur leikjum af 22. „Hann kom til mín til að fá ráð frá frænda sínum hvað hann átti að gera með sinn körfuboltaferil þegar Fjölnir féll úr úrvalsdeildinni. Það kemur kannski engum á óvart hvað ég ráðlagði honum að gera," segir Falur. Gunnar hefur verið í byrjunarliði Keflavíkurliðsins eftir að Magnús Þór Gunnarsson meiddist og er með 10,7 stig og 3,0 fráköst að meðaltali á 25,4 mínútum í leik. Falur segir að með komu nýja þjálfarans, Andy Johnston, hafi allir fengið sama tækifæri til að vinna sér inn hlutverk í Keflavíkurliðinu. „Það er bara það sem fæst með að fá nýjan þjálfara sem þekkir engan. Hann metur þig út frá því hvernig þú ert að leggja þig fram og hvað þú ert að gera," segir Falur.
Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira