Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur myndað nýjan landsliðshóp fyrir árið 2014. Hópinn skipa 24 karlar og 19 konur.
Undirbúningatímabilið stendur nú yfir hjá frjálsíþróttafólki en innanhússtímabilið fer á fullt fyrir alvöru eftir áramót. Að loknu innanhússtímabilinu verður landsliðshópurinn endurskoðaður.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Fjölþrautir
Einar Daði Lárusson, ÍR
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR
Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik
María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármann
Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH
Sprett- og grindahlaup
Arnór Jónsson, Breiðablik
Björg Gunnarsdóttir, ÍR
Bjarni Malmquist Jónsson, FH
Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK
Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR
Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR
Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR
Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA
Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðablik
Trausti Stefánsson, FH
Stökkgreinar
Bjarki Gíslason, UFA
Bogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR
Hreinn Heiðar Jóhannsson, HSK
Hafdís Sigurðardóttir, UFA
Kristinn Torfason, FH
Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR
Mark Johnson, ÍR
Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ
Millivegalengda- og langhlaup
Arnar Pétursson, ÍR
Aníta Hinriksdóttir, ÍR
Ingvar Hjartarson, Fjölnir
Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölnir
Kári Steinn Karlsson, Breiðablik
Helen Ólafsdóttir, ÍR
Kristinn Þór Kristinsson, HSK
Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölnir
Snorri Sigurðsson, ÍR
Rannveig Oddsdóttir, UFA
Þorbergur Ingi Jónsson, UFA
Kastgreinar
Blake Jakobsson, FH
Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann
Guðmundur Sverrisson, ÍR
Jófríður Ísdís Skaftadóttir, FH
Hilmar Örn Jónsson, ÍR
Sandra Pétursdóttir, ÍR
Óðinn Björn Þorsteinsson, FH
Örn Davíðsson, FH
Þau skipa landslið Íslands í frjálsum íþróttum
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn



Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn

