Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar Elísabet Hall skrifar 5. nóvember 2013 19:23 Í grein Fréttablaðsins í dag segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, að hún telji ekki óeðlilegt að þeir námsmenn sem stundi nám erlendis og ekki skili sér til Íslands að námi loknu borgi einhvers konar álag á námslánum sínum, enda séu vextir af námslánum langt undir markaðsvöxtum. Lagði hún fram fyrirspurn þess efnis á Alþingi til menntamálaráðherra í síðustu viku. Vigdís segir að einungis sé um vangaveltur að ræða en þar sem forgangsraða þurfi í ríkisrekstri sé nauðsynlegt að finna hagræðingarmöguleika. Hún vildi þó ekki segja til um hvort að þessar hugmyndir muni koma fram í niðurstöðum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Borið hefur á mikilli andstöðu við þessa tillögu Vigdísar og segir til að mynda formaður félags læknanema þetta snerta nema í grunnnámi í læknisfræði erlendis mjög illa og í ljósi stöðunnar sem heilbrigðiskerfið á Íslandi sé komið í núna sé þetta ekki skref í rétta átt að bætingu heilbrigðiskerfisins. „Ég held að þetta geti haft mjög neikvæð áhrif, eins og staðan er í dag. Og þetta er ekki skref í þá átt að hvetja fólk til þess að koma hingað aftur að loknu námi og það er það sem við höfum þörf fyrir núna. Því legg ég frekar til að þeir sem vilja leita hingað aftur að þeir fengju þá einhvers konar niðurfellingu. Það væri skynsamlegri leið að mínu mati. Þetta samræmist ekki hefðbundnu jafnrétti, að fara að mismuna þeim sem sækja sér þekkingar erlendis borið saman við þá sem sækja sér þekkingar hér heima.“ Tengdar fréttir Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Í grein Fréttablaðsins í dag segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, að hún telji ekki óeðlilegt að þeir námsmenn sem stundi nám erlendis og ekki skili sér til Íslands að námi loknu borgi einhvers konar álag á námslánum sínum, enda séu vextir af námslánum langt undir markaðsvöxtum. Lagði hún fram fyrirspurn þess efnis á Alþingi til menntamálaráðherra í síðustu viku. Vigdís segir að einungis sé um vangaveltur að ræða en þar sem forgangsraða þurfi í ríkisrekstri sé nauðsynlegt að finna hagræðingarmöguleika. Hún vildi þó ekki segja til um hvort að þessar hugmyndir muni koma fram í niðurstöðum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Borið hefur á mikilli andstöðu við þessa tillögu Vigdísar og segir til að mynda formaður félags læknanema þetta snerta nema í grunnnámi í læknisfræði erlendis mjög illa og í ljósi stöðunnar sem heilbrigðiskerfið á Íslandi sé komið í núna sé þetta ekki skref í rétta átt að bætingu heilbrigðiskerfisins. „Ég held að þetta geti haft mjög neikvæð áhrif, eins og staðan er í dag. Og þetta er ekki skref í þá átt að hvetja fólk til þess að koma hingað aftur að loknu námi og það er það sem við höfum þörf fyrir núna. Því legg ég frekar til að þeir sem vilja leita hingað aftur að þeir fengju þá einhvers konar niðurfellingu. Það væri skynsamlegri leið að mínu mati. Þetta samræmist ekki hefðbundnu jafnrétti, að fara að mismuna þeim sem sækja sér þekkingar erlendis borið saman við þá sem sækja sér þekkingar hér heima.“
Tengdar fréttir Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15