Búðu til þinn eigin lavalampa 19. nóvember 2013 17:30 Ein af mörgum skemmtilegum tilraunum sem Einar Mikael kennir á DVD-disknum Leyndarmál Vísindanna. Diskurinn er frábær eign fyrir alla unga vísindaáhugamenn, bæði stelpur og stráka. Á honum eru kenndar 16 einfaldar og spennandi tilraunir sem krakkar á öllum aldri geta glímt við heima. Útgáfu Leyndarmála Vísindanna var fagnað með gleði og glens á dögunum. Einar Mikael leyfði gestum meðal annars að baða alvöru töfradúfur og sýndi magnaðar vísindatilraunir. Áhorfendur voru agndofa og slógu tilraunirnar í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbrot frá áritunni. Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Ein af mörgum skemmtilegum tilraunum sem Einar Mikael kennir á DVD-disknum Leyndarmál Vísindanna. Diskurinn er frábær eign fyrir alla unga vísindaáhugamenn, bæði stelpur og stráka. Á honum eru kenndar 16 einfaldar og spennandi tilraunir sem krakkar á öllum aldri geta glímt við heima. Útgáfu Leyndarmála Vísindanna var fagnað með gleði og glens á dögunum. Einar Mikael leyfði gestum meðal annars að baða alvöru töfradúfur og sýndi magnaðar vísindatilraunir. Áhorfendur voru agndofa og slógu tilraunirnar í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbrot frá áritunni.
Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira