Frábær seinni hálfleikur hjá Keflvíkingum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2013 21:23 Pálína Gunnlaugsdóttir mátti sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Mynd/Daníel Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira