Michigan samdi við leikmann sem lifði af tvö flugslys 21. nóvember 2013 11:30 Austin ásamt frænda sínum, Michael Hach, sem hefur annast hann eftir að öll fjölskylda Austin lést. Myndin er tekin er hann var nýbúinn að semja við Michigan. mynd/ap Hinn 19 ára gamli körfuboltamaður Austin Hatch á sér sögu sem er engri lík. Hann hefur lifað af tvö flugslys þar sem allir hans nánustu létust. Árið 2003 var Hatch í flugvél sem hrapaði. Móðir hans, bróðir og systir létust öll í slysinu. Í júní árið 2011 hrapaði aftur vél með Hatch innanborðs. Aftur lifði hann af en í slysinu fórust faðir hans og stjúpmóðir. Sjálfur slasaðist Hatch mikið í slysinu árið 2011 og var hann í dái í átta vikur. Síðustu tvö ár hefur hann síðan verið að læra að anda, borða, ganga og hreinlega lifa lífinu. Það er því með ótrúlegum ólíkindum að hann sé í dag að fara að spila körfubolta með einu besta háskólaliði Bandaríkjanna, Michigan Wolverines, á næsta ári. Það voru aðeins tíu dagar liðnir frá því hann gerði munnlegt samkomulag við Michigan er hann lenti í seinna flugslysinu. "Að semja vð Michigan hefur verið mitt markmið síðan ég vaknaði úr dáinu. Ég trúði vart eigin augum er ég sá nafn mitt á lista leikmanna liðsins," sagði Hatch en hann er að tjá sig í fyrsta skipti eftir seinna flugslysið. "Körfubolti er auðvitað bara leikur og á mér stærri markmið í lífinu en að spila körfubolta. Námið gengur fyrir en körfuboltinn hefur alltaf gefið mér mikið." NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Hinn 19 ára gamli körfuboltamaður Austin Hatch á sér sögu sem er engri lík. Hann hefur lifað af tvö flugslys þar sem allir hans nánustu létust. Árið 2003 var Hatch í flugvél sem hrapaði. Móðir hans, bróðir og systir létust öll í slysinu. Í júní árið 2011 hrapaði aftur vél með Hatch innanborðs. Aftur lifði hann af en í slysinu fórust faðir hans og stjúpmóðir. Sjálfur slasaðist Hatch mikið í slysinu árið 2011 og var hann í dái í átta vikur. Síðustu tvö ár hefur hann síðan verið að læra að anda, borða, ganga og hreinlega lifa lífinu. Það er því með ótrúlegum ólíkindum að hann sé í dag að fara að spila körfubolta með einu besta háskólaliði Bandaríkjanna, Michigan Wolverines, á næsta ári. Það voru aðeins tíu dagar liðnir frá því hann gerði munnlegt samkomulag við Michigan er hann lenti í seinna flugslysinu. "Að semja vð Michigan hefur verið mitt markmið síðan ég vaknaði úr dáinu. Ég trúði vart eigin augum er ég sá nafn mitt á lista leikmanna liðsins," sagði Hatch en hann er að tjá sig í fyrsta skipti eftir seinna flugslysið. "Körfubolti er auðvitað bara leikur og á mér stærri markmið í lífinu en að spila körfubolta. Námið gengur fyrir en körfuboltinn hefur alltaf gefið mér mikið."
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti