Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2013 22:30 Grasið á Parken í dag. Mynd/Twitter Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Eftirlitsmaður á vegum UEFA óskaði eftir því í dag að leikmenn FC Kaupmannahafnar æfðu ekki á heimavelli sínum í dag vegna slæms ástands vallarins. FCK mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Spænska liðið hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en FCK getur mögulega náð þriðja sæti riðilsins með sigri. Þriðja sætið gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Svona er þetta þegar stóru strákarnir kíkja í heimsókn. Þá er manni kastað út úr eigin húsi,“ sagði Ståle Solbakken, þjálfari FCK, við NRK. Real Madrid fékk að æfa á vellinum í kvöld ólíkt danska liðinu. FCK æfði á æfingasvæði sínu í Frederiksberg þess í stað. „Við spiluðum á Parken um helgina þannig að þetta er ekkert stórmál. Fyrst UEFA vill gera þetta svona eyðum við ekki orku í að spá í þetta.“ Norðmaðurinn segir að heilt yfir ætti slæmt ástand á Parken að geta hjálpað sínum mönnum. „Real er ekki vant því að spila á velli sem þessum og slæmar aðstæður munu hafa meiri áhrif á þeirra spil en okkar. Þeir verða vafalítið með yfirburði á morgun en kannski minni en vanalega.“ Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Eftirlitsmaður á vegum UEFA óskaði eftir því í dag að leikmenn FC Kaupmannahafnar æfðu ekki á heimavelli sínum í dag vegna slæms ástands vallarins. FCK mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Spænska liðið hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en FCK getur mögulega náð þriðja sæti riðilsins með sigri. Þriðja sætið gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Svona er þetta þegar stóru strákarnir kíkja í heimsókn. Þá er manni kastað út úr eigin húsi,“ sagði Ståle Solbakken, þjálfari FCK, við NRK. Real Madrid fékk að æfa á vellinum í kvöld ólíkt danska liðinu. FCK æfði á æfingasvæði sínu í Frederiksberg þess í stað. „Við spiluðum á Parken um helgina þannig að þetta er ekkert stórmál. Fyrst UEFA vill gera þetta svona eyðum við ekki orku í að spá í þetta.“ Norðmaðurinn segir að heilt yfir ætti slæmt ástand á Parken að geta hjálpað sínum mönnum. „Real er ekki vant því að spila á velli sem þessum og slæmar aðstæður munu hafa meiri áhrif á þeirra spil en okkar. Þeir verða vafalítið með yfirburði á morgun en kannski minni en vanalega.“
Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira