Getið troðið gagnrýninni þar sem sólin ekki skín 9. desember 2013 07:46 Peyton í kuldanum í gær. Helgin í NFL-deildinni var hreint út sagt ótrúleg og muna menn vart eftir annarri eins dramatík og boðið var upp á í leikjum gærdagsins. Tom Brady kom til baka með New England enn eina ferðina. Að þessu sinni skoraði liðið tvö snertimörk á síðustu 30 sekúndum leiksins og tryggði liðinu lygilegan sigur. Baltimore og Minnesota skiptust sex sinnum á að hafa forystuna í fjórða leikhluta og í öll skiptin voru skoruð snertimörk. Þar af komu fjögur á síðustu 150 sekúndum leiksins. San Francisco sendi svo út sterk skilaboð með því að leggja Seattle á heimavelli sínum í stór leik helgarinnar. New Orleans vann svo uppgjörið gegn Carolina en bæði lið voru 9-3 fyrir leikinn í nótt. Besti leikmaður deildarinnar, Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, er þekktur heiðursmaður sem aldrei rífur kjaft. Hann var aldrei þessu vant pirraður eftir risasigur sinna manna á Tennessee. Ástæðan er sú að um lítið annað var fjallað í aðdraganda leiksins en hversu slakur hann væri þegar hitinn væri undir frostmarki. Hann gaf gagnrýnendum langt nef með frammistöðu sinni í kuldanum í gær. Hann kastaði um 400 jarda og þar af fjórum boltum fyrir snertimarki. "Þeir sem voru að gagnrýna mig geta troðið henni þar sem sólin ekki skín," sagði Manning eftir leikinn en það er fáheyrt að hann rífi kjaft. Í leiknum var síðan slegið NFL-metið yfir lengsta vallarmark sögunnar. Matt Prater sparkaði þá 64 jarda vallarmark fyrir Denver og skráði sig um leið í sögubækurnar. Það er um 60 metra langt spark.Úrslit: Baltimore-Minnesota 29-26 Cincinnati-Indianapolis 42-28 Green Bay-Atlanta 22-21 New England-Cleveland 27-26 NY Jets-Oakland 37-27 Philadelphia-Detroit 34-20 Pittsburgh-Miami 28-34 Tampa Bay-Buffalo 27-6 Washington-Kansas City 10-45 Denver-Tennessee 51-28 Arizona-St. Louis 30-10 San Diego-NY Giants 37-14 San Francisco-Seattle 19-17 New Orleans-Carolina 31-13Staðan í deildinni. NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Sjá meira
Helgin í NFL-deildinni var hreint út sagt ótrúleg og muna menn vart eftir annarri eins dramatík og boðið var upp á í leikjum gærdagsins. Tom Brady kom til baka með New England enn eina ferðina. Að þessu sinni skoraði liðið tvö snertimörk á síðustu 30 sekúndum leiksins og tryggði liðinu lygilegan sigur. Baltimore og Minnesota skiptust sex sinnum á að hafa forystuna í fjórða leikhluta og í öll skiptin voru skoruð snertimörk. Þar af komu fjögur á síðustu 150 sekúndum leiksins. San Francisco sendi svo út sterk skilaboð með því að leggja Seattle á heimavelli sínum í stór leik helgarinnar. New Orleans vann svo uppgjörið gegn Carolina en bæði lið voru 9-3 fyrir leikinn í nótt. Besti leikmaður deildarinnar, Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, er þekktur heiðursmaður sem aldrei rífur kjaft. Hann var aldrei þessu vant pirraður eftir risasigur sinna manna á Tennessee. Ástæðan er sú að um lítið annað var fjallað í aðdraganda leiksins en hversu slakur hann væri þegar hitinn væri undir frostmarki. Hann gaf gagnrýnendum langt nef með frammistöðu sinni í kuldanum í gær. Hann kastaði um 400 jarda og þar af fjórum boltum fyrir snertimarki. "Þeir sem voru að gagnrýna mig geta troðið henni þar sem sólin ekki skín," sagði Manning eftir leikinn en það er fáheyrt að hann rífi kjaft. Í leiknum var síðan slegið NFL-metið yfir lengsta vallarmark sögunnar. Matt Prater sparkaði þá 64 jarda vallarmark fyrir Denver og skráði sig um leið í sögubækurnar. Það er um 60 metra langt spark.Úrslit: Baltimore-Minnesota 29-26 Cincinnati-Indianapolis 42-28 Green Bay-Atlanta 22-21 New England-Cleveland 27-26 NY Jets-Oakland 37-27 Philadelphia-Detroit 34-20 Pittsburgh-Miami 28-34 Tampa Bay-Buffalo 27-6 Washington-Kansas City 10-45 Denver-Tennessee 51-28 Arizona-St. Louis 30-10 San Diego-NY Giants 37-14 San Francisco-Seattle 19-17 New Orleans-Carolina 31-13Staðan í deildinni.
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Sjá meira