Framsóknarmenn ánægðastir með tillögur um skuldaniðurfellingu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. desember 2013 10:01 mynd/GVA Fylgi við ríkisstjórnarflokkana minnkar og flokkarnir fengju samanlagt 43,4 prósent fylgi ef gengið yrði til þingkosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðunarkönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð í byrjun vikunnar eftir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum voru kynntar. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,3% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 20,1%. Þetta er nærri átta prósentustigum minna en flokkarnir fengu í þingkosningum í apríl sl. En þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 24,4%. Stjórnarandstöðuflokkarnir bæta allir við sig fylgi. Björt framtíð bætir mestu við sig og fer úr 8,2 prósentum í 13,7 prósent. Í könnunni kemur fram að ánægja kjósenda stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, með tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingar skulda er mun meiri en þeirra sem myndu kjósa aðra flokka. Kjósendur Framsóknarflokksins eru ánægðastir með tillögur ríkisstjórnarinnar en um 48 prósent kjósenda flokksins eru mjög ánægðir og 44 prósent eru frekar ánægðir. Aðeins 2 prósent þeirra eru mjög óánægð með tillögurnar. 34 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru mjög ánægðir og 47 prósent þeirra eru frekar ánægðir. 34 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar eru mjög eða frekar ánægðir. 20 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 18 prósent kjósenda VG eru mjög eða frekar ánægðir. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Fylgi við ríkisstjórnarflokkana minnkar og flokkarnir fengju samanlagt 43,4 prósent fylgi ef gengið yrði til þingkosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðunarkönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð í byrjun vikunnar eftir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum voru kynntar. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,3% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 20,1%. Þetta er nærri átta prósentustigum minna en flokkarnir fengu í þingkosningum í apríl sl. En þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 24,4%. Stjórnarandstöðuflokkarnir bæta allir við sig fylgi. Björt framtíð bætir mestu við sig og fer úr 8,2 prósentum í 13,7 prósent. Í könnunni kemur fram að ánægja kjósenda stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, með tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingar skulda er mun meiri en þeirra sem myndu kjósa aðra flokka. Kjósendur Framsóknarflokksins eru ánægðastir með tillögur ríkisstjórnarinnar en um 48 prósent kjósenda flokksins eru mjög ánægðir og 44 prósent eru frekar ánægðir. Aðeins 2 prósent þeirra eru mjög óánægð með tillögurnar. 34 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru mjög ánægðir og 47 prósent þeirra eru frekar ánægðir. 34 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar eru mjög eða frekar ánægðir. 20 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 18 prósent kjósenda VG eru mjög eða frekar ánægðir.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira