Eftirlit lítið sem ekkert Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. desember 2013 20:00 Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“ Vodafone-innbrotið Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Ríkið greiðir húsaleigu fyrir ónothæft meðferðaheimili Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum Sjá meira
Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“
Vodafone-innbrotið Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Ríkið greiðir húsaleigu fyrir ónothæft meðferðaheimili Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum Sjá meira