Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks María Lilja Þrastardóttir skrifar 1. desember 2013 20:00 „Þetta mun mögulega koma til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga,“ segir Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á milli manna. Það getur shaft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks að sögn Einars. Ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskarparbrot og viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum eru á meðal þess sem opinberað var af ólöglegu gagnasafni Vodafone. Einar Gylfi segir það augljóst mál að lekinn muni koma til með að breyta miklu í lífi sumra og bendir fólki á að grípa ekki til neinna róttækra aðgerða, allt muni að endingu lagast. Hann biður fólk jafnframt að sýna hvort örðu umburðarlyndi á erfiðum tímum. Einar segir einnig að þegar ruðst er inn í einkalíf fólks með þessum hætti verði upplifunin af atburðinum í líkingu við andlegt ofbeldi. Hann segir það miður ef að slíkar upplýsingar séu svo notaðar í annarlegum tilgangi, til þess að niðurlægja og leggja í einelti og þar séu unglingar og börn í áhættuhópi. Viðtalið við Einar Gylfa má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Vodafone-innbrotið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
„Þetta mun mögulega koma til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga,“ segir Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á milli manna. Það getur shaft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks að sögn Einars. Ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskarparbrot og viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum eru á meðal þess sem opinberað var af ólöglegu gagnasafni Vodafone. Einar Gylfi segir það augljóst mál að lekinn muni koma til með að breyta miklu í lífi sumra og bendir fólki á að grípa ekki til neinna róttækra aðgerða, allt muni að endingu lagast. Hann biður fólk jafnframt að sýna hvort örðu umburðarlyndi á erfiðum tímum. Einar segir einnig að þegar ruðst er inn í einkalíf fólks með þessum hætti verði upplifunin af atburðinum í líkingu við andlegt ofbeldi. Hann segir það miður ef að slíkar upplýsingar séu svo notaðar í annarlegum tilgangi, til þess að niðurlægja og leggja í einelti og þar séu unglingar og börn í áhættuhópi. Viðtalið við Einar Gylfa má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Vodafone-innbrotið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira