Hardy flutt á sjúkrahús eftir svæsna krampa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2013 14:54 Lele Hardy í leik með Haukum í haust. Mynd/Daníel Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, staðfesti þetta við Vísi í dag. Hardy fékk slæma vöðvakrampa eftir leikinn sem stóðu lengi yfir. Svo lengi að viðstaddir höfðu áhyggjur. „Ég er búinn að vera í sportinu í nokkuð mörg ár en ég hef aldrei fyrr séð leikmann fá svona svæsna vöðvakrampa. Við vildum því vera öruggir og kölluðum til lækni sem færði hana á sjúkrahús til frekari skoðunar,“ segir Bjarni. Hardy hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og er komin aftur í Hafnarfjörð. Hún hittir sérfræðing síðar í dag þar sem hún fær frekari upplýsingar um ástæður krampanna. „Hún var ekki búin að drekka nóg af vökva um daginn og okkur finnst líklegast að það sé bæði álagi og næringarskorti um að kenna. Henni líður betur með hverjum deginum og það er góðs viti.“ „Sem betur fer gerðist þetta áður en við lögðum að stað. Við vorum að borða í bænum og það er betra að þetta gerðist þá en upp á miðri heiði,“ segir Bjarni.Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelHaukar mæta Hamri í síðasta leik sínum fyrir jólafrí á föstudagskvöldið en Bjarni á ekki von á því að Hardy verði með Haukum í leiknum. „Ég hafði nú ekkert leitt hugann að því en ég reikna ekki með því á þessari stundu,“ bætti Bjarni við. Hardy er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 403 stig í þrettán leikjum, eða 31 stig að meðaltali. Hún hefur einnig tekið flest langflest fráköst (261 alls, 20,1 að meðaltali) og er í 2.-3. sæti fyrir stoðsendingar (79 alls, 6,1 að meðaltali)Hardy skoraði 40 stig þegar að Haukar töpuðu fyrir Snæfelli, 88-75. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, staðfesti þetta við Vísi í dag. Hardy fékk slæma vöðvakrampa eftir leikinn sem stóðu lengi yfir. Svo lengi að viðstaddir höfðu áhyggjur. „Ég er búinn að vera í sportinu í nokkuð mörg ár en ég hef aldrei fyrr séð leikmann fá svona svæsna vöðvakrampa. Við vildum því vera öruggir og kölluðum til lækni sem færði hana á sjúkrahús til frekari skoðunar,“ segir Bjarni. Hardy hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og er komin aftur í Hafnarfjörð. Hún hittir sérfræðing síðar í dag þar sem hún fær frekari upplýsingar um ástæður krampanna. „Hún var ekki búin að drekka nóg af vökva um daginn og okkur finnst líklegast að það sé bæði álagi og næringarskorti um að kenna. Henni líður betur með hverjum deginum og það er góðs viti.“ „Sem betur fer gerðist þetta áður en við lögðum að stað. Við vorum að borða í bænum og það er betra að þetta gerðist þá en upp á miðri heiði,“ segir Bjarni.Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelHaukar mæta Hamri í síðasta leik sínum fyrir jólafrí á föstudagskvöldið en Bjarni á ekki von á því að Hardy verði með Haukum í leiknum. „Ég hafði nú ekkert leitt hugann að því en ég reikna ekki með því á þessari stundu,“ bætti Bjarni við. Hardy er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 403 stig í þrettán leikjum, eða 31 stig að meðaltali. Hún hefur einnig tekið flest langflest fráköst (261 alls, 20,1 að meðaltali) og er í 2.-3. sæti fyrir stoðsendingar (79 alls, 6,1 að meðaltali)Hardy skoraði 40 stig þegar að Haukar töpuðu fyrir Snæfelli, 88-75.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti