Bosh hetja Heat í Portland Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 11:30 Bosh skorar sigurkörfuna í nótt mynd/nordic photos/ap LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Bosh skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum. Er þetta í sjöunda sinn sem hann skorar þriggja stiga körfu sem kemur liði sínu yfir þegar innan við 10 sekúndur eru eftir af leik í aðeins tíu tilraunum. LeBron James hvíldi í nótt vegna meiðsla í nára og lét Bosh þá meira til sín taka gegn toppliði vesturdeildar. Bosh skoraði 37 stig, tók 10 fráköst og stal 2 boltum í leiknum. Dwyane Wade skoraði 16 stig fyrir Heat. Wesley Matthews skoraði mest fyrir Trail Blazers, 23 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig og Robin Lopez 17.Blake Griffin fór fyrir Los Angeles Clippers sem skellti Utah Jazz 98-90 í Los Angeles í nótt. Griffin skoraði 40 stig og tók 10 fráköst. Chris Paul var að venju magnaður í liði Clippers. Hann skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum. Varamaðurinn Enes Kanter skoraði 17 stig fyrir Jazz og tók 12 fráköst. Marvin Williams og Richard Jefferson skoruðu 15 stig hvor.Dwight Howard átti mjög góðan leik fyrir Houston Rockets sem lagði New Orleans Pelicans að velli 107-98. Howard skoraði 24 stig og tók 18 fráköst en tapaði 8 boltum í leiknum. James Harden skoraði 21 stig fyrir Rockets og Chandler Parsons 19. Ryan Anderson skoraði 22 stig fyrir Pelicans og tók 12 fráköst. Anthony Davis skoraði 18 stig ok tók 16 fráköst. Tyreke Evans skoraði 16 stig af bekknum.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 103-100 Indiana Pacers - Brooklyn Nets 105-91 Toronto Raptors - New York Knicks 115-100 Washington Wizards - Detroit Pistons 106-82 Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 118-116 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 83-105 Houston Rockets - New Orleans Pelicans 107-98 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 120-99 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-117 Phoenix Suns - Philadelphia 76ers 115-101 Portland Trail Blazers - Miami Heat 107-108 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 98-90 NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Bosh skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum. Er þetta í sjöunda sinn sem hann skorar þriggja stiga körfu sem kemur liði sínu yfir þegar innan við 10 sekúndur eru eftir af leik í aðeins tíu tilraunum. LeBron James hvíldi í nótt vegna meiðsla í nára og lét Bosh þá meira til sín taka gegn toppliði vesturdeildar. Bosh skoraði 37 stig, tók 10 fráköst og stal 2 boltum í leiknum. Dwyane Wade skoraði 16 stig fyrir Heat. Wesley Matthews skoraði mest fyrir Trail Blazers, 23 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig og Robin Lopez 17.Blake Griffin fór fyrir Los Angeles Clippers sem skellti Utah Jazz 98-90 í Los Angeles í nótt. Griffin skoraði 40 stig og tók 10 fráköst. Chris Paul var að venju magnaður í liði Clippers. Hann skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum. Varamaðurinn Enes Kanter skoraði 17 stig fyrir Jazz og tók 12 fráköst. Marvin Williams og Richard Jefferson skoruðu 15 stig hvor.Dwight Howard átti mjög góðan leik fyrir Houston Rockets sem lagði New Orleans Pelicans að velli 107-98. Howard skoraði 24 stig og tók 18 fráköst en tapaði 8 boltum í leiknum. James Harden skoraði 21 stig fyrir Rockets og Chandler Parsons 19. Ryan Anderson skoraði 22 stig fyrir Pelicans og tók 12 fráköst. Anthony Davis skoraði 18 stig ok tók 16 fráköst. Tyreke Evans skoraði 16 stig af bekknum.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 103-100 Indiana Pacers - Brooklyn Nets 105-91 Toronto Raptors - New York Knicks 115-100 Washington Wizards - Detroit Pistons 106-82 Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 118-116 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 83-105 Houston Rockets - New Orleans Pelicans 107-98 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 120-99 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-117 Phoenix Suns - Philadelphia 76ers 115-101 Portland Trail Blazers - Miami Heat 107-108 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 98-90
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira