Bara tvö lið í karlakörfunni hafa ekki rekið Kana í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2013 06:30 Sylverster Cheston Spicer og Haminn Quaintance hafa báðir verið sendir heim. Mynd/Vilhelm Félagsskiptaglugginn í íslenska körfuboltanum er nú lokaður, sem þýðir að ekkert lið í Dominos-deild karla eða kvenna getur hér eftir bætt við sig eða skipt út bandarískum leikmanni til loka tímabilsins. Nokkur liðanna gerðu breytingar áður en fresturinn rann út um mánaðamótin og eftir þær eru það aðeins tvö af tólf liðum Dominos-deildar karla sem hafa ekki rekið bandarískan leikmann á tímabilinu. Grindavík og Stjarnan eru nú einu liðin í karladeildinni sem hafa ekki rekið erlendan leikmann og þau hafa reyndar bæði bætt við sig erlendum leikmanni á miðju tímabili. Stjarnan hóf tímabilið með aðeins einum bandarískum leikmanni en bætti við öðrum um áramótin. Þá bættu Grindvíkingar einnig við þriðja erlenda leikmanni sínum þótt aðeins tveir þeirra megi vera inn á vellinum í einum. Grindavík og Stjarnan eru bæði í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og mætast í bikarúrslitaleiknum seinna í þessum mánuði. KFÍ og Fjölnir hafa bæði látið þrjá leikmenn fara en Keflavík, KR, ÍR og Tindastóll hafa öll sent tvo leikmenn heim. Annar ÍR-inganna kom þó aftur og Tindastóll notaði Roburt Sallie aðeins í einn leik áður en hann var látinn fara. Snæfell og Skallagrímur voru bæði að reka sinn fyrsta mann á dögunum en Þór Þorlákshöfn og Njarðvík skiptu bæði um Bandaríkjamenn fyrir jól og með góðum árangri. Isacc Miles spilar nú með Fjölni en bæði Tindastóll og ÍR hafa látið hann fara í vetur. Miles hefur leikið tólf leiki í deildinni í vetur og aðeins einu sinni verið í vinningsliði. Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í íslenska körfuboltanum er nú lokaður, sem þýðir að ekkert lið í Dominos-deild karla eða kvenna getur hér eftir bætt við sig eða skipt út bandarískum leikmanni til loka tímabilsins. Nokkur liðanna gerðu breytingar áður en fresturinn rann út um mánaðamótin og eftir þær eru það aðeins tvö af tólf liðum Dominos-deildar karla sem hafa ekki rekið bandarískan leikmann á tímabilinu. Grindavík og Stjarnan eru nú einu liðin í karladeildinni sem hafa ekki rekið erlendan leikmann og þau hafa reyndar bæði bætt við sig erlendum leikmanni á miðju tímabili. Stjarnan hóf tímabilið með aðeins einum bandarískum leikmanni en bætti við öðrum um áramótin. Þá bættu Grindvíkingar einnig við þriðja erlenda leikmanni sínum þótt aðeins tveir þeirra megi vera inn á vellinum í einum. Grindavík og Stjarnan eru bæði í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og mætast í bikarúrslitaleiknum seinna í þessum mánuði. KFÍ og Fjölnir hafa bæði látið þrjá leikmenn fara en Keflavík, KR, ÍR og Tindastóll hafa öll sent tvo leikmenn heim. Annar ÍR-inganna kom þó aftur og Tindastóll notaði Roburt Sallie aðeins í einn leik áður en hann var látinn fara. Snæfell og Skallagrímur voru bæði að reka sinn fyrsta mann á dögunum en Þór Þorlákshöfn og Njarðvík skiptu bæði um Bandaríkjamenn fyrir jól og með góðum árangri. Isacc Miles spilar nú með Fjölni en bæði Tindastóll og ÍR hafa látið hann fara í vetur. Miles hefur leikið tólf leiki í deildinni í vetur og aðeins einu sinni verið í vinningsliði.
Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira