Spænskir fjölmiðlar ánægðir 3. mars 2013 15:00 Hljómsveitin Samaris var í viðtali hjá spænska ríkissjónvarpinu. Mynd/Aníta Eldjárn Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um Sónar-hátíðina sem var haldin í fyrsta sinn á Íslandi um miðjan febrúar. Ríkissjónvarpið, RTVE, var með rúmlega tveggja mínútna innslag um hátíðina og ræddi bæði við Enric Palaou, einn af stjórnendum aðalhátíðarinnar í Barselóna, og tvo af þremur meðlimum tríósins Samaris sem spilaði á hátíðinni. Spænska ríkisútvarpið fjallaði einnig um hátíðina og sagði m.a. frá Ólafi Arnalds og einnig Mugison og hljóðfæri hans, Mirstrument. Blaðið El Mundo hrósaði íslensku flytjendunum Sin Fang, Óla Ofur, Mugison og Ólafi Arnalds fyrir frammistöðu sína. El País var sömuleiðis jákvætt í garð hátíðarinnar og sagði blaðamaður þess í fyrirsögn að Ísland færi dansandi í gegnum hrunið. Í grein sinni segir hann Samaris hafa verið besta á öðrum degi hátíðarinnar og að söngkona hljómsveitarinnar væri frábær.- fb Sónar Tónlist Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um Sónar-hátíðina sem var haldin í fyrsta sinn á Íslandi um miðjan febrúar. Ríkissjónvarpið, RTVE, var með rúmlega tveggja mínútna innslag um hátíðina og ræddi bæði við Enric Palaou, einn af stjórnendum aðalhátíðarinnar í Barselóna, og tvo af þremur meðlimum tríósins Samaris sem spilaði á hátíðinni. Spænska ríkisútvarpið fjallaði einnig um hátíðina og sagði m.a. frá Ólafi Arnalds og einnig Mugison og hljóðfæri hans, Mirstrument. Blaðið El Mundo hrósaði íslensku flytjendunum Sin Fang, Óla Ofur, Mugison og Ólafi Arnalds fyrir frammistöðu sína. El País var sömuleiðis jákvætt í garð hátíðarinnar og sagði blaðamaður þess í fyrirsögn að Ísland færi dansandi í gegnum hrunið. Í grein sinni segir hann Samaris hafa verið besta á öðrum degi hátíðarinnar og að söngkona hljómsveitarinnar væri frábær.- fb
Sónar Tónlist Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira