Sprengjan kom eftir Sónar 22. mars 2013 07:00 Sísí Ey plötuumslag „Það voru alls kyns pælingar á lofti um það hvernig myndbandið ætti að vera. Svo kemur þessi hugmynd úr okkar eigin herbúðum og við ákváðum að slá til," segir Carmen Jóhannsdóttir úr hljómsveitinni Sísý Ey. Myndbandið við lagið „Ain't got nobody" verður frumsýnt á Vísi.is í lok mánaðarins. „Það er smá leynd sem hvílir yfir myndbandinu en við getum allavega sagt að það verður öðruvísi," segir Carmen, en gefur upp að þeir Daníel Ágúst úr GusGus og Magnús Jónsson leikari verði á meðal þeirra sem bregða fyrir í myndbandinu. Lagið sem um ræðir komst í efsta sæti PartyZones-lista Rásar Tvö árið 2012 en hlaut gríðarlegrar vinsældar í kjölfar Sónar Reykjavík hátíðarinnar sem fór fram í febrúar. Það hefur hins vegar verið óaðgengilegt á vefnum til þessa. „Við ákváðum að byrja á því að dreifa laginu á vini okkar sem eru plötusnúðar og það voru þeir sem gerðu það vinsælt, svona eins og í gamla daga bara," segir Carmen og bætir við að fólk hafi hreinlega elt þau á röndum til þess að komast yfir eintak af laginu. „Hlutirnir hafa gerst rosalega hratt hjá okkur en það má segja að eftir Sónar hafi sprengjan komið. Við fengum rosalega góða gagnrýni, sérstaklega frá erlendu aðilunum, og Sónar-strákarnir komu til okkar strax eftir giggið og vildu bóka okkur í Barcelona. Það er gríðarlega erfitt að komast inn á hátíðina og því mikill heiður fyrir okkur að verða boðið," segir Carmen. Sónar Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
„Það voru alls kyns pælingar á lofti um það hvernig myndbandið ætti að vera. Svo kemur þessi hugmynd úr okkar eigin herbúðum og við ákváðum að slá til," segir Carmen Jóhannsdóttir úr hljómsveitinni Sísý Ey. Myndbandið við lagið „Ain't got nobody" verður frumsýnt á Vísi.is í lok mánaðarins. „Það er smá leynd sem hvílir yfir myndbandinu en við getum allavega sagt að það verður öðruvísi," segir Carmen, en gefur upp að þeir Daníel Ágúst úr GusGus og Magnús Jónsson leikari verði á meðal þeirra sem bregða fyrir í myndbandinu. Lagið sem um ræðir komst í efsta sæti PartyZones-lista Rásar Tvö árið 2012 en hlaut gríðarlegrar vinsældar í kjölfar Sónar Reykjavík hátíðarinnar sem fór fram í febrúar. Það hefur hins vegar verið óaðgengilegt á vefnum til þessa. „Við ákváðum að byrja á því að dreifa laginu á vini okkar sem eru plötusnúðar og það voru þeir sem gerðu það vinsælt, svona eins og í gamla daga bara," segir Carmen og bætir við að fólk hafi hreinlega elt þau á röndum til þess að komast yfir eintak af laginu. „Hlutirnir hafa gerst rosalega hratt hjá okkur en það má segja að eftir Sónar hafi sprengjan komið. Við fengum rosalega góða gagnrýni, sérstaklega frá erlendu aðilunum, og Sónar-strákarnir komu til okkar strax eftir giggið og vildu bóka okkur í Barcelona. Það er gríðarlega erfitt að komast inn á hátíðina og því mikill heiður fyrir okkur að verða boðið," segir Carmen.
Sónar Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira