Streita stór þáttur í sjúkdómum Ólöf Skaftadóttir skrifar 13. júní 2013 11:00 Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor í lýðheilsuvísindum. „Það er í dag nokkuð staðfest vísindalega að streita hefur áhrif á þróun sjúkdóma, þá sérstaklega geðsjúkdóma og hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Rannsóknir Unnar snúast almennt um að varpa ljósi á það hvort og hvernig streita hefur áhrif á heilsufar og þróun sjúkdóma. „Þekkingargrunnurinn fyrir krabbamein hefur verið í hraðri mótun undanfarið. Það eru ekki sterkar vísbendingar um að streita hafi áhrif á uppkomu meinsins en töluverðar vísbendingar um að streita hafi áhrif á þróun meinsins. Til að mynda hvort meinið stækki og stofni lífi einstaklingsins í hættu,“ sagði Unnur enn fremur. „Eins höfum við séð í okkar rannsóknum að einstaklingar sem hafa orðið fyrir alvarlegu áfalli, eins og að greinast með krabbamein eða missa einhvern nákominn, eru í stóraukinni hættu á því að fá hjartaáfall strax í kjölfarið, en þeir hafa hærri dánartíðni og eru líklegri til að greinast með geðsjúkdóma,“ sagði Unnur. Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Það er í dag nokkuð staðfest vísindalega að streita hefur áhrif á þróun sjúkdóma, þá sérstaklega geðsjúkdóma og hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Rannsóknir Unnar snúast almennt um að varpa ljósi á það hvort og hvernig streita hefur áhrif á heilsufar og þróun sjúkdóma. „Þekkingargrunnurinn fyrir krabbamein hefur verið í hraðri mótun undanfarið. Það eru ekki sterkar vísbendingar um að streita hafi áhrif á uppkomu meinsins en töluverðar vísbendingar um að streita hafi áhrif á þróun meinsins. Til að mynda hvort meinið stækki og stofni lífi einstaklingsins í hættu,“ sagði Unnur enn fremur. „Eins höfum við séð í okkar rannsóknum að einstaklingar sem hafa orðið fyrir alvarlegu áfalli, eins og að greinast með krabbamein eða missa einhvern nákominn, eru í stóraukinni hættu á því að fá hjartaáfall strax í kjölfarið, en þeir hafa hærri dánartíðni og eru líklegri til að greinast með geðsjúkdóma,“ sagði Unnur.
Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira