Vettel með sinn fyrsta heimasigur Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júlí 2013 08:15 Heimasigur Vettel vann loks í Þýskalandi nordicphotos/getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel bar sigur úr býtum í þýska kappakstrinum í Nürburgring í Formúli 1-keppninni en ökuþórinn keyrir fyrir Red Bull-liðið. Þetta var í fyrsta sinn sem Vettel vinnur á heimavelli. Með sigrinum jók Vettel forskot sitt í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna í 157 stig en í öðru sæti kemur Fernando Alonso hjá Ferrari með 123 stig. Kimi Räikkönen er í þriðja sæti í keppni ökumanna með 118 stig. Lið Red Bull náði einnig að styrkja stöðu sína í keppni bílsmiða en liðið hefur eftir keppnina í gær 250 stig en Mercedes er töluvert á eftir þeim með 181 stig. „Þetta var erfiður kappakstur,“ sagði Vettel eftir keppnina í gær. Þetta er í 30. skipti sem Vettel fer með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappaksturskeppni. „Ég get ekki lýst því hversu ánægður ég er með það að vinna loks í mínu heimalandi. Kimi [Räikkonen] pressaði á mig alla keppnina og ég þurfti að hafa mig allan við til að koma fyrstur í mark.“ „Þetta er einn mikilvægasti sigurinn á ferlinum, loksins hér í Nürburgring.“ Formúla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel bar sigur úr býtum í þýska kappakstrinum í Nürburgring í Formúli 1-keppninni en ökuþórinn keyrir fyrir Red Bull-liðið. Þetta var í fyrsta sinn sem Vettel vinnur á heimavelli. Með sigrinum jók Vettel forskot sitt í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna í 157 stig en í öðru sæti kemur Fernando Alonso hjá Ferrari með 123 stig. Kimi Räikkönen er í þriðja sæti í keppni ökumanna með 118 stig. Lið Red Bull náði einnig að styrkja stöðu sína í keppni bílsmiða en liðið hefur eftir keppnina í gær 250 stig en Mercedes er töluvert á eftir þeim með 181 stig. „Þetta var erfiður kappakstur,“ sagði Vettel eftir keppnina í gær. Þetta er í 30. skipti sem Vettel fer með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappaksturskeppni. „Ég get ekki lýst því hversu ánægður ég er með það að vinna loks í mínu heimalandi. Kimi [Räikkonen] pressaði á mig alla keppnina og ég þurfti að hafa mig allan við til að koma fyrstur í mark.“ „Þetta er einn mikilvægasti sigurinn á ferlinum, loksins hér í Nürburgring.“
Formúla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira