Ágætir okurvextir? Gauti Kristmannsson skrifar 7. september 2013 06:00 Leiðari Fréttablaðsins í gær setti fram þá kenningu að ekkert væri að góðum hagnaði bankanna, enda væru þeir að hluta til í eigu almennings. Maður spyr sig samt spurningarinnar hver borgar á meðan tíðindi af afskriftum upp á milljarða eru nánast daglegt brauð. Á sama tíma fá viðskiptavinir bankanna tilkynningar um vaxtahækkanir á húsnæðislánum. Íslandsbanki var að senda út „Tilkynningu um vaxtaendurskoðun“ þar sem vextir á verðtryggðum lánum eru hækkaðir úr 4,15% í 4,85%. Á móti eru boðin lán til „endurfjármögnunar“ og virðast sum þeirra meira að segja vera á töluvert betri kjörum. En hundurinn liggur grafinn í smáa letrinu þar sem segir: „Hafi húsnæðislán verið með greiðslujöfnun fellur hún niður samhliða endurfjármögnun.“ Hér á að ná til baka því sem teygt var í fyrir aðframkomna lántakendur sem urðu fyrir forsendubrestinum fræga. Þannig að á meðan nefndir ríkisstjórnarinnar eru að ræða leiðir til að leiðrétta þann forsendubrest er Íslandsbanki a.m.k. byrjaður að leiðrétta á móti og það fyrir fram. Á að hafa landsmenn að fíflum eina ferðina enn? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gauti Kristmannsson Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Leiðari Fréttablaðsins í gær setti fram þá kenningu að ekkert væri að góðum hagnaði bankanna, enda væru þeir að hluta til í eigu almennings. Maður spyr sig samt spurningarinnar hver borgar á meðan tíðindi af afskriftum upp á milljarða eru nánast daglegt brauð. Á sama tíma fá viðskiptavinir bankanna tilkynningar um vaxtahækkanir á húsnæðislánum. Íslandsbanki var að senda út „Tilkynningu um vaxtaendurskoðun“ þar sem vextir á verðtryggðum lánum eru hækkaðir úr 4,15% í 4,85%. Á móti eru boðin lán til „endurfjármögnunar“ og virðast sum þeirra meira að segja vera á töluvert betri kjörum. En hundurinn liggur grafinn í smáa letrinu þar sem segir: „Hafi húsnæðislán verið með greiðslujöfnun fellur hún niður samhliða endurfjármögnun.“ Hér á að ná til baka því sem teygt var í fyrir aðframkomna lántakendur sem urðu fyrir forsendubrestinum fræga. Þannig að á meðan nefndir ríkisstjórnarinnar eru að ræða leiðir til að leiðrétta þann forsendubrest er Íslandsbanki a.m.k. byrjaður að leiðrétta á móti og það fyrir fram. Á að hafa landsmenn að fíflum eina ferðina enn?
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar