Ekkert merkilegri með sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2013 06:30 Aníta Hinriksdóttir fagnar hér sigri í 800 metrunum á HM í Úkraínu í sumar. Mynd/NordicPhotos/Getty Frjálsar íþróttir „Þetta er rosalega flott hjá henni,“ sagði Bryndís Ernstsdóttir, móðir Anítu Hinriksdóttur sem um helgina fékk verðlaunin Vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta 2013 og þykir því vera efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu. Þetta er mikill heiður fyrir Anítu og íslenskar frjálsíþróttir en hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi með aðeins sex daga millibili í sumar. „Menn hljóta að sjá mikið í henni þarna úti því þetta er ekki bara vinsældakosning. Í þessari kosningu taka líka þátt íþróttafréttamenn og formenn sérsambanda. Þeir eru ekki að dæma út frá því hvað var gaman að sjá þetta hjá henni í sumar heldur út frá einhverju sem þeir hafa vit á,“ segir Bryndís um verðlaunin. Hún segir dóttur sína ekki hafa breyst við alla athyglina sem hún fékk í sumar. „Aníta er bara hún sjálf. Hún er ekkert merkilegri með sig eða að taka sér meira pláss en áður. Hún er bara vel fókuseruð á það sem er fram undan,“ segir Bryndís. „Vonandi verða þessi verðlaun bara bensín fyrir hana en þetta segir svolítið hvað menn sjá við hana. Ég held að hún sé sjálf svolítið hissa á þessu og hafi alls ekki átt von á þessu þarna úti,“ segir Bryndís en Aníta fékk verðlaunin afhent í Eistlandi á laugardaginn. Árangur Anítu í 800 metra hlaupi á árinu 2013 er annað besta afrekið í hennar aldursflokki á þessu ári, í áttunda sæti yfir besta afrekið í hennar aldursflokki frá upphafi og í 44. sæti í heiminum í flokki fullorðinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Frjálsar íþróttir „Þetta er rosalega flott hjá henni,“ sagði Bryndís Ernstsdóttir, móðir Anítu Hinriksdóttur sem um helgina fékk verðlaunin Vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta 2013 og þykir því vera efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu. Þetta er mikill heiður fyrir Anítu og íslenskar frjálsíþróttir en hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi með aðeins sex daga millibili í sumar. „Menn hljóta að sjá mikið í henni þarna úti því þetta er ekki bara vinsældakosning. Í þessari kosningu taka líka þátt íþróttafréttamenn og formenn sérsambanda. Þeir eru ekki að dæma út frá því hvað var gaman að sjá þetta hjá henni í sumar heldur út frá einhverju sem þeir hafa vit á,“ segir Bryndís um verðlaunin. Hún segir dóttur sína ekki hafa breyst við alla athyglina sem hún fékk í sumar. „Aníta er bara hún sjálf. Hún er ekkert merkilegri með sig eða að taka sér meira pláss en áður. Hún er bara vel fókuseruð á það sem er fram undan,“ segir Bryndís. „Vonandi verða þessi verðlaun bara bensín fyrir hana en þetta segir svolítið hvað menn sjá við hana. Ég held að hún sé sjálf svolítið hissa á þessu og hafi alls ekki átt von á þessu þarna úti,“ segir Bryndís en Aníta fékk verðlaunin afhent í Eistlandi á laugardaginn. Árangur Anítu í 800 metra hlaupi á árinu 2013 er annað besta afrekið í hennar aldursflokki á þessu ári, í áttunda sæti yfir besta afrekið í hennar aldursflokki frá upphafi og í 44. sæti í heiminum í flokki fullorðinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira