Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 21:26 Nigel Moore lék með Njarðvík fyrir áramót. Mynd/Vilhelm Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. ÍR-ingar unnu sjö stiga sigur á Skallagrím, 93-86, í gríðarlega mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar. ÍR-liðið var yfir allan leikinn en Skallagrímur náði að minnka muninn í þrjú stig, 83-86, þegar tvær mínútur voru eftir. ÍR-liðið vann lokamínúturnar 7-3 og tryggði sér sigurinn. Nigel Moore var með 25 stig og 7 fráköst í leiknum í Fjósinu í kvöld en hann skellti meðal annars niður fimm þriggja stiga skotum í leiknum. Fyrirliðinn Sveinbjörn Claessen skoraði einnig 25 stig og Hjalti Friðriksson var með 19 stig.Benjamin Curtis Smith lék sinn fyrsta leik með Skallagrími og skoraði 40 stig úr aðeins 23 skotum (65 prósent skotnýting) en það dugði ekki til. Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Valsmenn í nýliðaslagnum en Haukaliðið vann þá 32 stiga sigur á Hlíðarenda, 92-60. Terrence Watson var með 21 stig og 17 fráköst og Sigurður Þór Einarsson skoraði 19 stig. Oddur Birnir Pétursson var stigahæstur hjá Val með 15 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2.ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar.Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst.Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2.Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. ÍR-ingar unnu sjö stiga sigur á Skallagrím, 93-86, í gríðarlega mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar. ÍR-liðið var yfir allan leikinn en Skallagrímur náði að minnka muninn í þrjú stig, 83-86, þegar tvær mínútur voru eftir. ÍR-liðið vann lokamínúturnar 7-3 og tryggði sér sigurinn. Nigel Moore var með 25 stig og 7 fráköst í leiknum í Fjósinu í kvöld en hann skellti meðal annars niður fimm þriggja stiga skotum í leiknum. Fyrirliðinn Sveinbjörn Claessen skoraði einnig 25 stig og Hjalti Friðriksson var með 19 stig.Benjamin Curtis Smith lék sinn fyrsta leik með Skallagrími og skoraði 40 stig úr aðeins 23 skotum (65 prósent skotnýting) en það dugði ekki til. Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Valsmenn í nýliðaslagnum en Haukaliðið vann þá 32 stiga sigur á Hlíðarenda, 92-60. Terrence Watson var með 21 stig og 17 fráköst og Sigurður Þór Einarsson skoraði 19 stig. Oddur Birnir Pétursson var stigahæstur hjá Val með 15 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2.ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar.Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst.Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2.Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira