Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2014 11:45 Thomas Hitzlsperger. Nordic Photos / Getty Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Hitzlsperger lagði skóna á hilluna fyrir fjórum mánuðum síðar en hann lék með Stuttgart, Wolfsburg, Aston Villa, Everton og Roma á ferlinum. Hann lék einnig 52 leiki með þýska landsliðinu frá 2004 til 2010. „Ég opinbera nú samkynhneigð mína því ég vil skapa umræðu um samkynhneigð hjá atvinnumönnum í íþróttum,“ sagði Hitzlsperger í samtali við þýska blaðið Zeit. „Ég gerði mér fyrst grein fyrir því á undanförnum árum að ég vildi frekar vera í sambandi með karlmanni,“ sagði hann en bætir við að hann hafi ekki fundið vettvang fyrir umræðu um þessi mál innan íþróttarinnar. „Það þykir ekki stórmál að vera hommi á Englandi, Ítalíu eða Þýskalandi - nema í búningsklefanum. Samkynhneigð er algjörlega hunsuð í fótboltanum.“ Hitzlsperger segir að fótboltinn hafi það orð á sér að vera íþrótt fyrir hörkutól og að klisjan sé sú að hommar séu ekki nógu harðir af sér fyrir slíkt umhverfi. Einnig segir hann að það hafi verið erfitt fyrir sig að hlusta á liðsfélaga sína tala illa um homma og gera grín að þeim. „En ég hef aldrei skammast mín fyrir það sem ég er,“ sagði Hitzlsperger. Hitzlsperger, sem er einungis 31 árs gamall, ákvað í haust að ljúka ferli sínum þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá félögum. Ástæðuna sagði hann álag vegna meiðsla og tíðra félagaskipta. Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Hitzlsperger lagði skóna á hilluna fyrir fjórum mánuðum síðar en hann lék með Stuttgart, Wolfsburg, Aston Villa, Everton og Roma á ferlinum. Hann lék einnig 52 leiki með þýska landsliðinu frá 2004 til 2010. „Ég opinbera nú samkynhneigð mína því ég vil skapa umræðu um samkynhneigð hjá atvinnumönnum í íþróttum,“ sagði Hitzlsperger í samtali við þýska blaðið Zeit. „Ég gerði mér fyrst grein fyrir því á undanförnum árum að ég vildi frekar vera í sambandi með karlmanni,“ sagði hann en bætir við að hann hafi ekki fundið vettvang fyrir umræðu um þessi mál innan íþróttarinnar. „Það þykir ekki stórmál að vera hommi á Englandi, Ítalíu eða Þýskalandi - nema í búningsklefanum. Samkynhneigð er algjörlega hunsuð í fótboltanum.“ Hitzlsperger segir að fótboltinn hafi það orð á sér að vera íþrótt fyrir hörkutól og að klisjan sé sú að hommar séu ekki nógu harðir af sér fyrir slíkt umhverfi. Einnig segir hann að það hafi verið erfitt fyrir sig að hlusta á liðsfélaga sína tala illa um homma og gera grín að þeim. „En ég hef aldrei skammast mín fyrir það sem ég er,“ sagði Hitzlsperger. Hitzlsperger, sem er einungis 31 árs gamall, ákvað í haust að ljúka ferli sínum þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá félögum. Ástæðuna sagði hann álag vegna meiðsla og tíðra félagaskipta.
Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn