Elvar og Hardy best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2014 14:00 Myndir / Daníel Rúnarsson Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Lele Hardy, leikmaður Hauka, voru í dag útnefnd bestu leikmenn Domino's-deilda karla og kvenna. Hardy hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í deildinni en hún er bæði stiga- og frákastahæst. Hún hefur skorað rúm 30 stig og tekið rúm 20 fráköst að meðaltali í leik. Þá er hún í öðru sæti yfir flestar stoðsendingar eða 5,87 að meðaltali í leik. Haukar eru í öðru sæti deildarinnar með 20 stig, rétt eins og Keflavík, en Snæfell er á toppnum með 24 stig. Keflavík og Snæfell eiga tvo leikmenn hvort í úrvalsliðinu og Keflvíkingar besta þjálfarann. Elvar Már hefur einnig farið á kostum í vetur en hann er fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar og með flest stig allra Íslendinga eða tæplega 25 að meðaltali í leik. Hann er svo í þriðja sæti stoðsendingalistans með 7,18 að meðaltali í leik. Njarðvík er í fjórða sæti Domino's-deildar karla með fjórtán stig en KR trónir á toppnum með fullt hús stiga. KR-ingar áttu tvo fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðarinnar sem og besta þjálfarann.Úrvalslið kvenna: Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfelli Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Lele Hardy, Haukum Hildur Sigurðardóttir, SnæfelliBesti þjálfarinn: Andy Johnston, KeflavíkDugnaðarforkuinn: Marín Laufey Davíðsdóttir, HamriÚrvalslið karla: Ragnar Nathanelsson, Þór Þ Pavel Ermolinskij, KR Michael Craion, Keflavík Martin Hermannsson, KR Elvar Már Friðriksson, NjarðvíkBesti þjálfarinn: Finnur Freyr Stefánsson, KRDugnaðarforkurinn: Darri Hilmarsson, KRBesti dómarinn: Sigmundur Már HerbertssonÚrvalslið kvenna.Úrvalslið karla.Sigmundur Már, besti dómarinn. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Lele Hardy, leikmaður Hauka, voru í dag útnefnd bestu leikmenn Domino's-deilda karla og kvenna. Hardy hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í deildinni en hún er bæði stiga- og frákastahæst. Hún hefur skorað rúm 30 stig og tekið rúm 20 fráköst að meðaltali í leik. Þá er hún í öðru sæti yfir flestar stoðsendingar eða 5,87 að meðaltali í leik. Haukar eru í öðru sæti deildarinnar með 20 stig, rétt eins og Keflavík, en Snæfell er á toppnum með 24 stig. Keflavík og Snæfell eiga tvo leikmenn hvort í úrvalsliðinu og Keflvíkingar besta þjálfarann. Elvar Már hefur einnig farið á kostum í vetur en hann er fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar og með flest stig allra Íslendinga eða tæplega 25 að meðaltali í leik. Hann er svo í þriðja sæti stoðsendingalistans með 7,18 að meðaltali í leik. Njarðvík er í fjórða sæti Domino's-deildar karla með fjórtán stig en KR trónir á toppnum með fullt hús stiga. KR-ingar áttu tvo fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðarinnar sem og besta þjálfarann.Úrvalslið kvenna: Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfelli Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Lele Hardy, Haukum Hildur Sigurðardóttir, SnæfelliBesti þjálfarinn: Andy Johnston, KeflavíkDugnaðarforkuinn: Marín Laufey Davíðsdóttir, HamriÚrvalslið karla: Ragnar Nathanelsson, Þór Þ Pavel Ermolinskij, KR Michael Craion, Keflavík Martin Hermannsson, KR Elvar Már Friðriksson, NjarðvíkBesti þjálfarinn: Finnur Freyr Stefánsson, KRDugnaðarforkurinn: Darri Hilmarsson, KRBesti dómarinn: Sigmundur Már HerbertssonÚrvalslið kvenna.Úrvalslið karla.Sigmundur Már, besti dómarinn.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira