Valskonur inn á topp fjögur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 21:24 Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val í kvöld. Mynd/Daniel Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel Dominos-deild kvenna Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira