Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:50 Kári Steinn Karlsson. Mynd/Anton „Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. „Það er erfitt að hlaupa svona einn án samkeppni, maður stífnar meira upp og maður er meira að berjast frekar en að hengja sig aftan í einhverjum að berjast við einhvern um fyrsta sætið. Formið er til staðar og andinn var til staðar í dag en líkaminn fylgdi ekki,“ Kári var annars bara nokkuð brattur fyrir keppnir sem framundan eru á nýju ári. „Ég er nýkominn heim úr erfiðum æfingarbúðum erlendis svo ég er ekkert að stressa mig á þessu. Bætingarnar eiga eftir að koma, ég finn það þar sem ég er í mjög góðu formi,“ „Þetta er fyrsta hlaup ársins og maður er alltaf aðeins ryðgaður í upphafi árs. Þetta kemur með tímanum, ég er alveg viss um það þar sem góðir hlutir gerast hægt,“ Kári var ánægður með stemminguna sem myndaðist í Laugardalshöll í dag en áhorfendur voru duglegir að hvetja Kára í hlaupinu. „Það var alveg frábær stuðningur, það er ekki oft sem það myndast stemming á frjálsíþróttamótum á Íslandi og þetta var skemmtileg tilbreyting. Það er allt annað að hlaupa í þessu,“ sagði Kári léttur að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. „Það er erfitt að hlaupa svona einn án samkeppni, maður stífnar meira upp og maður er meira að berjast frekar en að hengja sig aftan í einhverjum að berjast við einhvern um fyrsta sætið. Formið er til staðar og andinn var til staðar í dag en líkaminn fylgdi ekki,“ Kári var annars bara nokkuð brattur fyrir keppnir sem framundan eru á nýju ári. „Ég er nýkominn heim úr erfiðum æfingarbúðum erlendis svo ég er ekkert að stressa mig á þessu. Bætingarnar eiga eftir að koma, ég finn það þar sem ég er í mjög góðu formi,“ „Þetta er fyrsta hlaup ársins og maður er alltaf aðeins ryðgaður í upphafi árs. Þetta kemur með tímanum, ég er alveg viss um það þar sem góðir hlutir gerast hægt,“ Kári var ánægður með stemminguna sem myndaðist í Laugardalshöll í dag en áhorfendur voru duglegir að hvetja Kára í hlaupinu. „Það var alveg frábær stuðningur, það er ekki oft sem það myndast stemming á frjálsíþróttamótum á Íslandi og þetta var skemmtileg tilbreyting. Það er allt annað að hlaupa í þessu,“ sagði Kári léttur að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum