Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu 19. janúar 2014 14:35 Tom Brady verður í eldínunni í kvöld en Andri Ólafsson mun stýra umræðum um NFL-leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport. Vísir/Samsett mynd Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins. NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins.
NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00