Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu 19. janúar 2014 14:35 Tom Brady verður í eldínunni í kvöld en Andri Ólafsson mun stýra umræðum um NFL-leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport. Vísir/Samsett mynd Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins. NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins.
NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00