Öruggt hjá Manning og félögum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2014 01:32 Manning stýrir sókn Broncos í kvöld. Mynd/AP Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Denver vann sjö stiga sigur, 24-17, en hélt San Diego stigalausu þar til í fjórða leikhluta. Philip Rivers, leikstjórnandi San Diego, komst þá loksins í gang en það var of seint.Peyton Manning byrjaði vel í kvöld og gaf tóninn snemma með tveimur sendingum sem gáfu snertimörk. Demaryius Thomas og Wes Welker tóku við þeim. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en vörn Broncos fór á kostum í leiknum. Rivers kláraði aðeins fimm sendingar í öllum fyrri hálfleiknum og kastaði aðeins 20 jarda. Denver er nú komið í úrslitaleik AFC-deildarinnar og mætir þar Tom Brady og félögum í New England Patriots. Sigurvegarinn í leiknum kemst svo áfram í Super Bowl sem fer fram í New York í byrjun næsta mánaðar. Manning og Brady hafa háð margar rimmur í gegnum tíðina og verða þeir enn og aftur í eldlínunni um næstu helgi.Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar, einnig á sunnudag. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Denver vann sjö stiga sigur, 24-17, en hélt San Diego stigalausu þar til í fjórða leikhluta. Philip Rivers, leikstjórnandi San Diego, komst þá loksins í gang en það var of seint.Peyton Manning byrjaði vel í kvöld og gaf tóninn snemma með tveimur sendingum sem gáfu snertimörk. Demaryius Thomas og Wes Welker tóku við þeim. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en vörn Broncos fór á kostum í leiknum. Rivers kláraði aðeins fimm sendingar í öllum fyrri hálfleiknum og kastaði aðeins 20 jarda. Denver er nú komið í úrslitaleik AFC-deildarinnar og mætir þar Tom Brady og félögum í New England Patriots. Sigurvegarinn í leiknum kemst svo áfram í Super Bowl sem fer fram í New York í byrjun næsta mánaðar. Manning og Brady hafa háð margar rimmur í gegnum tíðina og verða þeir enn og aftur í eldlínunni um næstu helgi.Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar, einnig á sunnudag. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira