Aníta Hinriksdóttir vann öruggan sigur í 800 m hlaupi í síum aldursflokki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára.
Aníta kom í mark á 2:05,68 mínútum sem er nokkuð frá Íslandsmeti hennar í greininni. Hún mun á morgun keppa í 200 m hlaupi.
Kolbeinn Höður Gunnarsson sigraði í 60 m hlaupi 18-19 ára en hann var aðeins 0,02 sekúndum á undan Jóhanni Birni Sigurbjörnssyni. Ívar Kristinn Jasonarson sigraði í 20-22 ára á 7,14 sekúndum.
Kolbeinn Höður keppti einnig í 400 m hlaupi og vann sigur á 49,72 sekúndum.
Öruggt hjá Anítu í dag
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn