Magnús Þór: Æðislegt að koma til baka í svona leik Árni Jóhannsson skrifar 27. janúar 2014 22:17 Magnús Þór Gunnarsson Vísir/Stefán Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Magnús Þór skilaði fínu dagsverki, skoraði fjórar þriggja stiga körfur úr átta tilraunum og endaði leikinn með tólf stig og 6 stoðsendingar. Hann var gífurlega ánægður í leikslok. „Þetta er akkúrat eins og þetta á að vera. Æðislegt að koma til baka í svona leik og ég held að ég hafi hitt úr tveimur fyrstu skotunum, þannig að ég var alveg í standandi stuði ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Magnús Þór Gunnarsson. Hann var spurður að því hvað Keflvíkingar hafi verið að gera rétt í kvöld, „Við spiluðum vel í 40 mínútur, við náðum 20 stiga forystu í hálfleik og við hættum ekkert þó að þeir hafi skorað tvær, þrjár körfur. Við héldum áfram og við spiluðum í 40 mínútur og það var málið," sagði Magnús Þór. „Við eigum montréttinn núna í Reykjanesbæ og er það hörkugott að vinna Njarðvík í báðum leikjunum, þeir eru með flott lið. Það er samt leikur á fimmtudaginn þannig að við þurfum að koma okkur niður á jörðina, taka æfingu á morgun og gíra okkur upp fyrir þann leik og restina af tímabilinu." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45 Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00 Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Magnús Þór skilaði fínu dagsverki, skoraði fjórar þriggja stiga körfur úr átta tilraunum og endaði leikinn með tólf stig og 6 stoðsendingar. Hann var gífurlega ánægður í leikslok. „Þetta er akkúrat eins og þetta á að vera. Æðislegt að koma til baka í svona leik og ég held að ég hafi hitt úr tveimur fyrstu skotunum, þannig að ég var alveg í standandi stuði ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Magnús Þór Gunnarsson. Hann var spurður að því hvað Keflvíkingar hafi verið að gera rétt í kvöld, „Við spiluðum vel í 40 mínútur, við náðum 20 stiga forystu í hálfleik og við hættum ekkert þó að þeir hafi skorað tvær, þrjár körfur. Við héldum áfram og við spiluðum í 40 mínútur og það var málið," sagði Magnús Þór. „Við eigum montréttinn núna í Reykjanesbæ og er það hörkugott að vinna Njarðvík í báðum leikjunum, þeir eru með flott lið. Það er samt leikur á fimmtudaginn þannig að við þurfum að koma okkur niður á jörðina, taka æfingu á morgun og gíra okkur upp fyrir þann leik og restina af tímabilinu."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45 Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00 Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45
Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti