Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 11:13 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ.
Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira