Það er oft talað um að reynslan skipti máli í íþróttakappleikjum ekki skorti kappana í b-liði Keflavíkur reynsluna þegar þeir freistuðu þess að komast í undanúrslit Powerade-bikarkeppninnar í gærkvöldi.
Sigurður Ingimundarson, Guðjón Skúlason og fleiri kappar léku gegn ÍR í gærkvöldi. Gunnar Einarsson skoraði 23 stig og Sverrir Þór Sverrisson 15 en framlag þeirra dugði ekki gegn ÍR sem vann með 49 stiga mun.
Gömlu brýnin úr Keflavík eru úr leik í keppninni en dregið verður í undanúrslit á morgun.
Hoknir af reynslu, hlaðnir verðlaunagripum en töpuðu samt stórt
Arnar Björnsson skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn