Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar.
KR vann öruggan heimasigur á KFÍ á meðan Keflavík marði eins stigs sigur í Þorlákshöfn.
Keflavík var undir þegar einn leikhluti var eftir en liðið sýndi mikinn styrk með því að koma til baka og merja nauman sigur.
Valur tapaði svo einn einum leiknum en Hlíðarendapiltar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum í deildinni.
Úrslit:
Grindavík-Snæfell 99-83 (38-16, 18-29, 19-21, 24-17)
Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Earnest Lewis Clinch Jr. 26/7 fráköst/9 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 8/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorleifur Ólafsson 5/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0.
Snæfell: Travis Cohn III 23/8 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 12, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Finnur Atli Magnússon 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.
KR-KFÍ 93-80 (27-24, 26-27, 17-12, 23-17)
KR: Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Martin Hermannsson 18/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 12/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1/9 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.
KFÍ: Joshua Brown 28/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/6 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3/6 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Leó Sigurðsson 0.
Þór Þ.-Keflavík 93-94 (19-20, 25-29, 33-18, 16-27)
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 21/14 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 14/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 11/7 stoðsendingar, Nemanja Sovic 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
Keflavík: Darrel Keith Lewis 29/4 fráköst, Michael Craion 28/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Guðmundur Jónsson 1/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.
Valur-ÍR 79-90 (18-19, 15-23, 28-27, 18-21)
Valur: Chris Woods 31/17 fráköst, Birgir Björn Pétursson 25/12 fráköst, Oddur Ólafsson 14/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 5/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 2, Gunnlaugur H. Elsuson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0.
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 24/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Nigel Moore 14/11 fráköst/5 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11, Hjalti Friðriksson 11, Ragnar Örn Bragason 5, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
KR og Keflavík haldast í hendur

Mest lesið



Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn

Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn

Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn


Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho
Enski boltinn


