Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. febrúar 2014 22:00 Árið 2010 var Sean Payton baðaður í appelsínugulu Gatorade, hvað gerist í nótt? Vísir/Getty Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. Vefsíðan Betsson bíður upp á ýmsa möguleika til að leggja pening undir á hinum ýmsu viðburðum og ætti úrvalið í kvöld ekki að svíkja neinn. Boðið er upp á að veðja hvort völlurinn verði rafmagnslaus á meðan leik stendur en það gerðist í fyrsta sinn á síðasta ári. Þá geturu veðjað hvort einhver meðlimur Red Hot Chili Pepper's verði ber að ofan á einhverjum tímapunkti á meðan sýningunni stendur. Hvers konar hatt verður Bruno Mars með í fyrsta laginu sínu, hver verður fyrsta lag hans, hvort liðið heldur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna að vinni leikinn og hver verður liturinn á drykknum sem hellt er yfir þjálfara sigurvegarans eru allt möguleikar fyrir getspaka.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.Meðlimir Red Hot Chili PeppersVísir/Getty NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. Vefsíðan Betsson bíður upp á ýmsa möguleika til að leggja pening undir á hinum ýmsu viðburðum og ætti úrvalið í kvöld ekki að svíkja neinn. Boðið er upp á að veðja hvort völlurinn verði rafmagnslaus á meðan leik stendur en það gerðist í fyrsta sinn á síðasta ári. Þá geturu veðjað hvort einhver meðlimur Red Hot Chili Pepper's verði ber að ofan á einhverjum tímapunkti á meðan sýningunni stendur. Hvers konar hatt verður Bruno Mars með í fyrsta laginu sínu, hver verður fyrsta lag hans, hvort liðið heldur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna að vinni leikinn og hver verður liturinn á drykknum sem hellt er yfir þjálfara sigurvegarans eru allt möguleikar fyrir getspaka.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.Meðlimir Red Hot Chili PeppersVísir/Getty
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira