Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2014 12:00 Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. Liðin mætast í Super Bowl í kvöld en leikurinn fer fram á MetLife-leikvanginum í New Jersey. „Þetta eru tvö bestu liðin í NFL-deildinni og líklega besti leikstjórnandi deildarinnar frá upphafi. Þetta verður mikil áskorun fyrir bæði lið sem gerir leikinn svo stóran,“ sagði Sherman.Pete Carroll, þjálfari Seattle, segir að það verði algjör lykilatriði fyrir hans menn að setja pressu á Manning. „Þegar hann er á sínum stað í vasanum - sem er langoftast - þá þarf maður að glíma við það allra besta sem hann hefur upp á að bjóða,“ sagði Manning. „Hann hefur frábæran skilning á vasanum og getur hreyft sig mjög vel í honum. En til að ná okkar fram verðum við að fá hann til að hreyfa sig eins mikið og mögulegt er.“ Carroll og John Fox ræddu við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi í New Jersey á dögunum og má sjá ummæli þeirra hér fyrir ofan. Fox, sem er þjálfari Denver, ræddi um æfingar sinna manna og að þeir væru tilbúnir fyrir hvaða veður sem er annað kvöld.Super Bowl XLVIII milli Denver Broncos og Seattle Seahawks fer fram á Metlife Stadium í New Jersey verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. Liðin mætast í Super Bowl í kvöld en leikurinn fer fram á MetLife-leikvanginum í New Jersey. „Þetta eru tvö bestu liðin í NFL-deildinni og líklega besti leikstjórnandi deildarinnar frá upphafi. Þetta verður mikil áskorun fyrir bæði lið sem gerir leikinn svo stóran,“ sagði Sherman.Pete Carroll, þjálfari Seattle, segir að það verði algjör lykilatriði fyrir hans menn að setja pressu á Manning. „Þegar hann er á sínum stað í vasanum - sem er langoftast - þá þarf maður að glíma við það allra besta sem hann hefur upp á að bjóða,“ sagði Manning. „Hann hefur frábæran skilning á vasanum og getur hreyft sig mjög vel í honum. En til að ná okkar fram verðum við að fá hann til að hreyfa sig eins mikið og mögulegt er.“ Carroll og John Fox ræddu við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi í New Jersey á dögunum og má sjá ummæli þeirra hér fyrir ofan. Fox, sem er þjálfari Denver, ræddi um æfingar sinna manna og að þeir væru tilbúnir fyrir hvaða veður sem er annað kvöld.Super Bowl XLVIII milli Denver Broncos og Seattle Seahawks fer fram á Metlife Stadium í New Jersey verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira