Incognito bað Martin afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 23:30 Richie Incognito. Vísir/Getty Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. Incognito hefur þó beðið Jonathan Martin afsökunar fyrir hans þátt í eineltismálinu sem vakti gríðarlega athygli vestanhafs. Þeir voru liðsfélagar hjá Miami Dolphins en eftir að Martin yfirgaf herbúðir liðsins í október sakaði hann Incognito um að hafa farið fyrir grófu einelti í hans garð. Incognito, sem er þrítugur, bað Martin afsökunar á Twitter-síðu sinni í dag og gerði slíkt hið sama við Stephen Ross, eiganda Dolphis, og Ted Wells sem fór fyrir rannsókn NFL-deildarinnar á málinu. Hann var settur í ótímabundið bann og er óvíst hvort hann muni nokkru sinni spila aftur með Dolphins eða nokkru öðru NFL-liði. „Ég vil líka biðja Jonathan afsökunar. Þú ert enn bróðir minn þar til einhver segir mér annað,“ skrifaði Incognito. Skýrsla Wells fór ófögrum orðum um hegðun Incognito og þriggja annarra leikmanna Dolphins gagnvart Martin. Von er á nýjum reglum NFL-deildarinnar sem ætlaðar eru til að taka á samskiptum leikmanna í búningsklefanum.I apologize for acting like a big baby the last few days. This has all been so much on me and my family. I just want to play football — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I want everyone to know I'm in good spirits and looking forward to playing again one day — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I would like to send Jonathan my apologies as well. Until someone tells me different you are still my brother. No hard feelings :) — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014There are no winners in the courts. Just families left to deal with their decisions and pick up the pieces. You can't free something — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014I would like to also apologize to Mr. Ross and Mr. Wells. Shit got cray cray #MYBAD — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014 NFL Tengdar fréttir Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. Incognito hefur þó beðið Jonathan Martin afsökunar fyrir hans þátt í eineltismálinu sem vakti gríðarlega athygli vestanhafs. Þeir voru liðsfélagar hjá Miami Dolphins en eftir að Martin yfirgaf herbúðir liðsins í október sakaði hann Incognito um að hafa farið fyrir grófu einelti í hans garð. Incognito, sem er þrítugur, bað Martin afsökunar á Twitter-síðu sinni í dag og gerði slíkt hið sama við Stephen Ross, eiganda Dolphis, og Ted Wells sem fór fyrir rannsókn NFL-deildarinnar á málinu. Hann var settur í ótímabundið bann og er óvíst hvort hann muni nokkru sinni spila aftur með Dolphins eða nokkru öðru NFL-liði. „Ég vil líka biðja Jonathan afsökunar. Þú ert enn bróðir minn þar til einhver segir mér annað,“ skrifaði Incognito. Skýrsla Wells fór ófögrum orðum um hegðun Incognito og þriggja annarra leikmanna Dolphins gagnvart Martin. Von er á nýjum reglum NFL-deildarinnar sem ætlaðar eru til að taka á samskiptum leikmanna í búningsklefanum.I apologize for acting like a big baby the last few days. This has all been so much on me and my family. I just want to play football — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I want everyone to know I'm in good spirits and looking forward to playing again one day — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I would like to send Jonathan my apologies as well. Until someone tells me different you are still my brother. No hard feelings :) — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014There are no winners in the courts. Just families left to deal with their decisions and pick up the pieces. You can't free something — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014I would like to also apologize to Mr. Ross and Mr. Wells. Shit got cray cray #MYBAD — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014
NFL Tengdar fréttir Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15
Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30