Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 17:15 Michael Schumacher. Vísir/Getty Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira