Ray Rice og unnustan slógust - voru bæði handtekin 17. febrúar 2014 23:30 Ray Rice skorar snertimark á nýliðnu tímabili í NFL-deildinni. Vísir/Getty Ray Rice, hlaupari Baltimore Ravens í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var handtekinn ásamt unnustu sinni eftir uppákomu í spilavíti um helgina. Rice og unnustan voru í spilavíti í Atlantic City í Bandaríkjunum þegar upp úr sauð á milli þeirra og tókst parið á. Þau voru bæði handtekin og stóð í skýrslu lögreglunnar „að bæði hafi slegið hvort annað“ en hvorugt þeirra hlaut skaða af. Þeim var sleppt skömmu síðar úr haldi en þurfa mæta fyrir dómstóla til að svara fyrir atvikið, samkvæmt skýrslu lögreglu. Lögfræðingar hlauparans voru fljótir að gera lítið úr handtökunni og sögðu við fréttamenn vestanhafs að parið hefði ekki verið kært. Annars gátu þeir fá svör veitt. Rice skrifaði undir fimm ára samning upp á 35 milljónir dollara við Baltimore Ravens árið 2012 en hann hefur aldrei spilað verr en á nýliðnu tímabili. Lífið leikur ekki alveg við hann þessa dagana. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Ray Rice, hlaupari Baltimore Ravens í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var handtekinn ásamt unnustu sinni eftir uppákomu í spilavíti um helgina. Rice og unnustan voru í spilavíti í Atlantic City í Bandaríkjunum þegar upp úr sauð á milli þeirra og tókst parið á. Þau voru bæði handtekin og stóð í skýrslu lögreglunnar „að bæði hafi slegið hvort annað“ en hvorugt þeirra hlaut skaða af. Þeim var sleppt skömmu síðar úr haldi en þurfa mæta fyrir dómstóla til að svara fyrir atvikið, samkvæmt skýrslu lögreglu. Lögfræðingar hlauparans voru fljótir að gera lítið úr handtökunni og sögðu við fréttamenn vestanhafs að parið hefði ekki verið kært. Annars gátu þeir fá svör veitt. Rice skrifaði undir fimm ára samning upp á 35 milljónir dollara við Baltimore Ravens árið 2012 en hann hefur aldrei spilað verr en á nýliðnu tímabili. Lífið leikur ekki alveg við hann þessa dagana.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira